Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1914, Qupperneq 99

Skírnir - 01.08.1914, Qupperneq 99
Ritfregnir. 323 hafrarnir? Ekki þarf fleiri vitnanna við. Loki h 1 ý t u r líka að vera eldvættur, þótt F. J. vilji bera brigður á það. — F. J. held- ur að Freyr só sami guðinn og hinn upphaflegi himinguð Forn- Germana, (Týr eða) Óðinn. Væri ekki nær að hugsa sór hann þannig til kominn: Nerthus, sem Tacitus getur, var gyðja; henni völdu menn tignarheitið F r e y j a þ. e. drotning. En er tímar liðu varð Nerthus karlkynsgoð, Njörðr; hann var þá líka nefndur Freyr þ. e. drottinn. Á þann hátt verður skiljanlegur skyld- leiki þeirra og að þau öll þrjú eru ársældargoð. Af því verður líka ljóst, hvers vegna Freyr, í þætti af Ögmundi dytt og Gunn- ari helming (er F. J vitnar sjálfur til á bls. 77), er tignaður á sama hátt og Nerthus. Á bls. 103 setur F. J. gyðjuheitið S y n í samband stofninn í »s a n n u r«. Væri ekki nær að setja það í samband við sögnina að s y n j a, sem þýðir einmitt að » ó s a n n a «1 Á bls. 107 segir höf., að örðugt só að segja af eða á um það, hvort örnefni só samsett með Freyr eða Freyja. Það er þó ekki örðugt að sýna fram á, að t. d. F r ö 1 u n d e við Krosseyri á Sjá- landi getur verið komið af heiti samsettu með Freyja, og að F r ö s- m o s e, milli Sorö og Ringsted, getur verið samsett með Freyr. Höf. gjörir samvizkusamlega grein fyrir ósamræmi og missögn- um heimildarritanna. En þó er ekki laust við að honum só held- ur gjarnt til að skeyta saman ósamkynja frásagnir f skipulega og rökbundna heild. Svo er t. d. um missagnir Völuspár og Vaf- þrúðnismála um ragnarök (á bls. 136). Róttara fyndist mér, að- sýna fram á, hversu ólíkri meðferð almennar, alþýðlegar grundvall- arhugmyndir sæta af skáldunum, er gefa ímyndunarafli sínu laus- an tauminn. Af þessari tilhneigingu höfundarins stafar það líka, er hann skýrir orðin »S ó 1 tér sortna« í Völuspá þannig »hverfur, gleypt af úlfinu m«. Hér hefði þvert á mótl þurft að benda á hversu höf. Völuspár leyfir sér að víkja við hinni almennu hugmynd um hvarf sólarinnar eftir því sem honum býður hugur um í þarfir listar sinnar. Ýmsar smávegis efasemdir og mótbárur má þannig altaf tína til. En slíkt eru hverfandi smámuuir í samanburði við hina miklu yfirburði, er bókin ber með sér: nákvæma og víðtæka þekking og vísindalega samvizkusemi, er með óbifandi festu vísar á bug öllu því heilaspunamoldviðri, sem goðafræðisvísindin fara sízt varhluta af. Fornritin og réttur skilningur þeirra er og verður þó alla daga kjarninn í goðafræðisþekking vorri. Einnig á öðrum sviðum nor-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.