Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Síða 1

Skírnir - 01.12.1914, Síða 1
Hefir jörðin sál? Það er kunnugt af goðafræði ýmsra þjóða, að jörðin hefir verið tignuð sem gyðja. Forfeður vorir töldu hana og með ásynjum. Er af því ljóst að þeir hafa hugsað sér hana lifandi og sálu gædda. Og hvort sem ástæðurnar til þess hafa verið þær sem höfundur formálans fyrir Snorra-Eddu tilgreinir eða aðrar, þá eru þær svo djúpsett- ar, að vert er að minnast þeirra: »Þat hugsuðu þeir ok undruðusk, hví þat myndi gegna, er jörðin ok dýrin ok fuglarnir höfðu saman eðli í sumum hlutum ok þó ólík at hætti. Þat var eitt eðli, at jörðin var grafln í hám fjallatindum ok spratt þar vatn upp, ok þurfti þar eigi lengra at grafa til vatns en í djúpum döl- um; svá er ok dýr ok fuglar, at jamlangt er til blóðs í höfði ok fótum. önnur náttúra er sú jarðar, at á hverju ári vex á jörðunni gras ok blóm, ok á sama ári fellur þat alt ok fölnar; svá ok dýr ok íuglar, at vex hár ok fjaðr- ar ok fellr af á hverju ári. Þat er en þriðja náttúra jarð- ar, þá er hon er opnuð ok grafin, þá grær gras á þeiri moldu, er öfst er á jörðunni. Björg ok steina þýddu þeir móti tönnum ok beinum kvikenda. Af þessu skildu þeir svá, at jörðin væri kvik ok hefði líf með nökkurum hætti, •ok vissu þeir at hon var furðuliga gömul at aldartali ok mátt- ig í eðli; hon fæddi öli kykvendi ok hon eignaðisk alt þat er dó; fyrir þá sök gáfu þeir henni nafn ok töldu ætt sína til hennar«. Hver sem ætlaði sér nú á tímum að færa líkur að því að jörðin væri lifandi vera og sálu gædd, hann gæti ekki farið öðru vísi að en hér er gjört. Hann yrði að at- 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.