Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Síða 4

Skírnir - 01.12.1914, Síða 4
340 Hefir jörðin sál? áhrifin frá litlum bletti á fljótið alt, af því hin smáu áhrif jafnast niður á heildina. Eins og það er um straum vatns- ins, eins er það um straum allra járðneskra atburða, sem felur í sér lífstörf manna, dýra og jurta. Hvað sem gerist og hvar sem eitthvað gerist og hvernig sem eittvað ger- ist, þá hefir það almenn áhrif á heildina auk áhrifanna á sínum stað. Að jörðin er líkami þar sem hvað er sniðið eftir öðru og á saman eins og líffærin i líkama vorum, sést af ótelj- andi dæmum. Hvað skulu fuglinum vængir, fiskinum uggar, hestinum fætur? Loftið, vatnið, landið hefir ekki smíðað þessi hreyfifæri, né heldur hafa þau sniðið loft, haf né hauður eftir sér. Hvorttveggja, lífrænt og ólifrænt, verður því að vera steypt í einu móti, orðið til í einni steypu og eiga saman frá upphafi. I stað vængja, ugga, fóta, mætti nefna húð, hár, hreystur, munn, nef, tennur, tungu, eða hvert annað líffæri er vill, ytra eður innra. Alt dýrið, öl! dýrin og mennirnir eru í öllum efnum gerð úr garði eins og þau með lofti, vatni og jörð væru ein heild, væru mynduð í sömu steypu, og þau þola ekki fremur að slitna úr sambandinu en líffæri vor að losna ur sambandi líkamans, sem þau hafa myndast í og eru partur af. Vér verðum að gera oss grein fyrir því, að lífrænt og ólífrænt á saman og skilst bezt í sambandi hvað við ann- að. Lítum á plöntuna, sem greinist annars vegar i rótina, er virðist tiltölulega einföld, gróf og dökk ásýndum, og hins vegar í stöngul, greinar, blöð og blóm, sem bjartari eru yfirlits og fjölbreyttari að sjá. í þeim er unnið úr næringarefnunum sem frá rótinni koma, og án rótarinnar getur plantan ekki þróast og lifað. Líkt er um lífverurn- ar og hið ólífræna, þær vinna úr þeim efnum sem þær fá frá ólífræna heiminum, og geta ekki fremur þróast án hans en plantan án rótarinnar. Eins og fræið er það þróast greinist annars vegar í rótina og hins vegar í stöng- ul, greinar, blöð og blóm, þannig hefir jarðarfræið, sem að visu var stærra en plöntufræin, greinst í hinn lífræna og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.