Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1914, Page 10

Skírnir - 01.12.1914, Page 10
346 Hefir jörðin sál ? myndi saman einn stóran heila, er sé eins gerður eins og einn af þeim. Taugungarnir í likama vorum myndaekki heldur einn stóran taugung líkan einum þeirrá, heldur mynda þeir heila eða taugakerfl, ákaflega samsett og flókið kerfi, sem hefir annað æðra og einhlítara hlutverk að inna líkamsheildinni en hver taugungur fyrir sig. Á sama hátt mynda og heilar mannanna í jarðlíkamanum alt annað og æðra og einhlítara kerfi en hver heili fyrir sig er. Svo og staflr og orð, að þau mynda ekki aftur stafi og orð, heldur mál með æðri merkingu en stafir og orð hafa út af fyrir sig. Að allur heili sem á jörðinni er myndar ekki einn samfeldan heila, heldur greinist í einstaklingsheila sem hver hefir sín skynfæri, verður til þess að reynsla jarðar og innri starfsemi verður fjölbreyttari og frjálsari, því auk þess frjálsræðis sem kann að eiga sér stað innan hvers heila, getur hver heili hreyfst frjálst gagnvart öðrum. En nú mun verða sagt: í heilanum tengja tauga- þræðir skynstöðvarnar, og af því að þræðir eru þannig t. d. frá sjónarstöð til heyrnastöðvar heilans, getum vér sett það sem vér sjáum í samband við það sem vér heyr- um. Hvar eru þá þræðirnir er tengja aftur einn heilann við annan, svo að það sem fram fer í einum komist í samband við það sem fer fram í öðrum, og jörðin geti sameinað það í einni vitund? Það er ekki víst að það þurfi neina þræði. Samband- ið gæti verið þráðlaust. Og vér þekkjum slíkt samband. Oteljandi hljóðgeislar bera hugsanir frá manni til manns, óteljandi ljósgeislar skila augnaráði eins til annars og stýra viðskiftum þeirra, óteljandi brautir og skipaskurðir greiða mönnunum veg til að ná hver til annars, óteljandi skip ganga yfir höfin, óteljandi skeyti, bréf og bækur flytja hugsanir frá manni til manns og jafnvel frá einni öld til annarar. Hús, kirkjur, borgir og minnismerki eru tæki endurminninga og umgengni. Alt þetta þróast með þroskun mannkynsins, ekki siður en mannsheilinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.