Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1914, Page 14

Skírnir - 01.12.1914, Page 14
350 Hefir jörðin sál? tækari vitund, heldur bendir á að sú vitund sé enn æðri og gleggri en vor. Hugmyndirnar sem fæðast í huga skáldsins eru einmitt enn sjálfstæðari, séi’kennilegri og líf- meiri en annara manna, og þróast eftir sínum lögum líkt og lifandi persónur væri; en því ljósari og öflugri er með- vitund skáldsins, sem elur þær. Jörðin sér með augum vorum og heyrir með eyrum vorum. Hún getur því séð hvern hlut frá mörgum hlið- um, því »betur sjá augu en auga«. Eins og vér sjáum einfalt með tveim augum, eða eins og flugan sér einfalt með sínum samsettu augum, eins má hugsa sér að sjónar- skynjanir einstaklinganna verði að einni mynd í huga jarðar. En hvað sem því líður, þá tekur jarðsálin á móti þvi sem vér skynjum og vefur það inn í sinn mikla vit- undarvef. Þegar einhver deyr, þá er eins og lokist þar auga jarðar, og allar skynjanir úr þeim stað hætta. En allar endurminningar, hugrenningar og hugtök hins látna halda áfram að lifa og starfa og þróast samkvæmt sjálf- staklingseðli sínu í huga jarðar, og mynda þar ný sam- bönd um aldir alda, líkt og það sem vér geymum í minni voru meðan vér lifum hér getur þróast og gengið í ný sambönd. Þessa kenningu um ódauðleikann setti Fechner fyrst fram í bæklingi sínum »Um lífið eftir dauðann«, sem bráðum mun birtast í íslenzkri þýðingu eftir Jón Ja- kobsson landsbókavörð, og læt eg mér nægja að vísa til hans. Hér verð eg lika að láta staðar numið, og veit eg þó hve fjarri fer því að eg hafi í svo stuttu máli getað gefið nema sárófullkomna hugmynd um hina óþrjótandi hugs- anagnótt í ritum Fechners um þessi efni. Eins og geisla- stafir frá voldugum ljósvörpum bregða hugsanir hans birtu langt inn í það rökkur sem engin mannleg hönd nær að þreifa fyrir sér i. 1 því ljósi virðist alheimurinn ein lif- andi heild. Af stofni alheimssálarinnar vaxa sálir stjarn- anna eins og greinar, á þeiru greinum vaxa sálir skepna þeirra eins og kvistir, á kvistunum vaxa hugsanir sem blöð. Askur Yggdrasils —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.