Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1914, Page 16

Skírnir - 01.12.1914, Page 16
Saga íslands. (Nokkurskonar hugvekja). Credo ego vos, judices, mirari, quid sit quod, cum tot summi oratores homi- nesque nohilissimi sedeant, ego potis- simum surrexerim......... Cicero. I. »Sögueyjan«, »söguþjóðin«, þessi orð láta þeir oft klingja um Island og Islendinga, sem fátt vita um land og þjóð. ísland er yfirleitt heiminum kunnast í þessu efni. Einhver óljós orðrómur hefir breiðst út um þetta, að þessi eyja þarna norðurfrá sé »ættarland sögu«. En meira en orðrómur er það ekki víðast hvar. Og þetta klingir ljúft í eyrum okkar, sem sjálf erum synir og dætur söguþjóðarinnar. Við hugsum um Ara og Sæmund og Sturlu og Snorra, já Snorra fyrst og fremst, og svo allar gömlu sögurnar sem reyndar eru söguleg skáldverk fyrst og fremst. Og ekki er kyn, þótt við mikl- umst, og þyki nafnið ekkert ofnefni. En hugsum okkur nú einhvern þennan orðabelg, sem slær um sig og gasprar um sögueyjuna og söguþjóðina. Hugsum okkur að hann vissi betur. Setjum svo að hann vissi að engin boðleg íslandssaga er til! Setjum svo að hann vissi, að söguþjóðin á eftir að skrá ýtarlega sögu sögueyjarinnar sinnar! Skyldi honum ekki bregða í brún? Skyldi ekki setja niður í honum, ef hann heyrði að sögu- snillingarnir lifðu í fornöld, og að það eru fyrningar frá 12. og 13. öld, sem verið er enn að jórtra á? Þetta hef-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.