Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1914, Side 17

Skírnir - 01.12.1914, Side 17
Saga IslandR. 353 ir löngum verið talið eitt af meinum okkar, hve mjög okkur sýnist hætt við að lifa í fornöldinni, eða öllu held- ur láta fornöldina lifa fyrir okkur. Eg veit nú ekki hvort okkur hættir að sínu leyti mcir við þessu en öðrum þjóð- um, sem eiga glæsilega fortíð og leggja rækt við minningu hennar. En það gildir einu. Við gerum það um of. Einn hlutur er viss: Okkur vantar boðlega íslands- sögu. Arbækur Espólíns eru yflrgripsmestar. En íslands- saga eru þær ekki. Þær ná ekki yfir alla söguna. Þær eru ekki »í sögu formi«, hvað sem þær segja sjálfar, heldur eru þær annáll. Þær eru orðnar gamlar og úreltar víða. Þær eru óað- gengilegar. Þær eru dýrar og bráðum lítt fáanlegar. Enginn gefur þær út aftur óbreyttar. Þær eru fádæma ruslakista til þess að moða í, aðdáanlegt samsafn af fróðleik. Svo eru nú öll »Agripin« — Þorkels Bjarnasonar, Halldórs Briems og Boga Melsteds. Ber þar Þorkell höf- uð og herðar yfir. Þá er »íslenzkt þjóðerni« Jóns Jóns- sonar. Það er gott í sambandi við Þorkels ágrip. Annar hefir beinagrindina, hinn holdið og blóðið. Þá eru »Minningar feðra vorra« eftir Sigurð Þórólfs- ■son. Þær eru liprar og komast næst réttu. En það er aðeins í áttina. Svo eigum við ýtarlegar sögur í einstök- um greinum, svo sem kirkjusögu Finns hina latnesku, bókmentasögu Finns Jónssonar (sú stærsta og bezta á dönsku), réttarsögu Einars Arnórssonar og eg man ekki ihvað og hvað, enda koma þær ekki þessu máli við. Þær eru aðeins góðir þræðir fyrir þann sem vefa kann. Betur má ef duga skal. Skólarnir, einkum hinir lægri, geta baslast við »ágripin«. En okkur vantar íslands- eða Islendingasögu, ýtarlega, visandalega, stóra, skemtilega, læsilega. Okkur vantar sögu, sem þjóðin hafi yndi af að 'lesa, sögu, sem öllum sé til ánægju, gagns og sóma. II. Hvernig eigum vér nú að koma upp svona Islands- sögu? Það er vandamálið. 23
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.