Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1914, Side 18

Skírnir - 01.12.1914, Side 18
354 Saga íslauds. Á hverju hefir strandað hingað til? Við höfum eign- ast ágrip og þau býsna góð. Við höfum eignast góðar sögur í einstökum greinum. Á sama hátt hafa verið rit- aðar ýtarlegar og skemtilegar bækur um einstaka menn, viðburði og tímabil. Alt bendir þetta á það, að verkið sé of mikið fyrir einn mann. Islandssagan er svo lítt plægð- ur akur. Efnið er ægimikið. Og flestir hafa ýmsu öðru að sinna og verða að hafa sagnfræðina og ritstörfin auk- reitis. En það er einfaldasta ráðið, að skifta verkinu milli margra. Ef tveir hestar geta ekki dregið plóginn, þá er að setja aðra tvo. Og gefist þeir upp, þá 6 eða 8 eða 10. Hví ekki skifta sögunni milli margra, segjum 5 eða 10 manna? Fyrsta ástæðan er þessi, sem eg gat um, að verkið er svo mikið. Bogi Melsted er að rita íslendingasögu, langa og greinilega. Og hvenær verður henni lokið? Og þó hefir hann manna bezt tækifæri. En það er hverjum manni ofraun. Önnur ástæðan til þess að fleiri ættu að rita er sú, að þeir gætu gert liana betur úr garði en nokkur einn mað- ur er fær um. Sagnfræðingar geta verið lærðir i sögunni alls yfir, en þó er hver maður sérstaklega heima í ein- hverjum ákveðnum parti hennar. Með því að skifta sög- unni, væri unt að fá íslandssögu, þar sem hvert tímabil væri skráð af sérfræðing. Þriðja ástæðan er sú, að sagan yrði með þvi langtum skemtilegri aflestrar og því útgengilegri og kæmi að betri notum. Það ritar enginn svo fjörugt og vel að ekki þreyti þegar til lengdar lætur. Það er eins og að bjóða ávalt sama mat. Þó að það væri »lífrétturinn« sjálfur, þá færi hann fljótt að verða leiður. En þarna eru umskiftin. Og þau hvíla hugann og lífga alveg ótrúlega. Nýr stílsmáti, nýtt form, ný orð. Það er eins og að skifta um hendur, þeg- ar maður er orðinn þreyttur að bera í annari. Og í fjórða lagi mætti nefna það, að saganfgæti kom- ið miklu fijótar^út, og það enda þótt enginn asi væri hafð- ur. Fyrir einn mann hlyti sagan að vera heilt æfistarf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.