Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 23
Hræðan. (Saga). Eg sat og keptist við að skrifa. Eg þurfti að ljúka við það um kveldið, liafði því aflokað hurðinni og var staðráðinn í því að hleypa engum inn. En ekki leið á löngu fyr en eg heyrði að einhver var að koma upp stigann. Hann fór hægt og gætilega, dragn- aðist tröppu af tröppu. Eg bað hamingjuna að gefa að hann ætlaði ekki til mín — hver sem hann var. En öll skrift var komin út um þúfur hjá mér meðan á þessu stóð. Eg hallaði mér aftur á bak í stólnum og beið þangað til hann barði — hjá mér. »Gerið svo vel«! kallaði eg hálfönugur, en mundi þá eftir að lokað var, stóð upp og opnaði hurðina. Inn kom Þorlákur Þórðarson, og fór sér hægt og ró- lega. Hann heilsaði mér með handabandi, rétt eins og við hefðum ekki sést langa lengi. Svo tók hann klút upp úr vasa sínum og snýtti sér. Hrúgur af snjó lágu ágólf- inu eftir hann. »Fáðu þér sæti«, sagði eg og hélt áfram að skrifa. Þorlákur settist, hægt og varlega, eins og hann væri að reyna hvort stóllinn þyldi þunga sinn. Hann mjakaði sér til í stólnum og dæsti. Svo tók hann bók af borðinu og fór að blaða í henni. »Bölvaður dóninn«, hugsaði eg með mér. »Nú óhreink- ,ar hann fyrir mér bókina«. Við og við gaut hann til mín augunum. Eg lauk við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.