Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1914, Side 24

Skírnir - 01.12.1914, Side 24
360 Hræðan. bréfið og sló utan um það. Eg var blátt áfram kominni í vont skap; eg varð að losna við þrælinn sem fyrst. »Jæja«? spurði eg og sneri mór að Þorláki. Það rumdi í honum, hann lygndi aftur augunum og lagði frá sér bókina. »Erindisleysa«, sagði hann. »Eg sá ljós hjáþér, og leit upp til þín út úr leiðindunum og iðjuleysinu«. »Ertu ekki á háskólanum, maður m\nn« ? spurði eg aftur, »og talar þó um iðjuleysi með köldu blóði og án þess að skammast þín«. — »Ut úr leiðindunum og allsleysinu vildi eg sagt hafa«, sagði hann. »Þorlákur« ! sagði eg, »úr því að eg sé þig nú einu sinni ófullan, þá er bezt að eg segi þér það sem eg meina;. þú ert fjandans ómenni og ættir sannarlega að skamm- ast þín«. Hann leit á mig stórum augum. »Eg að skammast mín«! Hann hristi höfuðið. »Kann það ekki, laxmaður«. Hryggurinn bognaði aftur, og hakan hné niður á bringuna. Þorlákur hékk á stólnum eins og hann var vanur. Eg sat og horfði á hann. Eg þurfti að halda áfram að skrifa, eg gat ekki fengið mig til þess meðan hann hékk þarna yíir mér. Og þótt eg reyndar oft hefði séð hann öll þessi ár sem hann var búinn að vera á öllum þessum skólum, þá hafði eg aldrei séð eins vel og nú hvílík eymd- armynd hann var orðinn, og hvað sáralítið var eftir af honum. Eg gat ekki fengið mig til þess að reka hann út i kuldann áður en honum var farið að hlýna. Mjór og visinn, skröltandi innan í óhreinum fataræfi- um, órakaður og ókembdur, hrukkóttur og hæruskotinn,. augun sljó og rauð og hendurnar titrandi. Eg hef aldrei getað séð titrandi hendur á aumingja án þess að fyllast meðaumkunar. Kannske hafa það ver- ið titrandi hendurnar á Þorláki sem vöktu meðaumk- unina hjá mér. Þetta var Þorlákur, sem fyrir nokkrum árum var öll- um fremri og glæsilegri í öllu. — Meðan eg horfðí á hann,.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.