Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1914, Side 25

Skírnir - 01.12.1914, Side 25
Hræðan. 3611 og var að hugsa um þetta, var hann við og við að skotra til mín augunum, eg sá að hann sá hvað mér bjó í brjósti, og að honum var dálitið órótt. Mér þótti vænt um það. »Hvað hefurðu eiginlega fyrir stafni«, sagði eg, »eða á hverju lifirðu, ef maður á að kalla þetta líf ?« »0, eg kenni«. Eg hló við. »Kennir«! Eg vissi að sex daga af vikunni var hann ósjálf- bjarga af drykkjuskap. »Já, það er satt, eg kenni dálítið — þegar eg get komið því við. Og þú — og aðrir góðir menn lána mér stundum krónu og krónu. Eg þarf lítið að eta«. »En þeim mun meira að drekka«, sagði eg. Eg var staðráðinn í að reyna að æsa hann upp, og fá hann til að skammast sín. Hann var ófullur, en æði »timbraður«.. »Segðu mér nú satt, Þorlákur, skammastu þin ekki fyrir að vera orðinn sá ræfill, að hverjum dóna þykir skömm að því, að koma nálægt þér«? Þorlákur leit snöggvast á mig, dálítið undrandi en. auðsjáanlega alveg gremjulaust. »0-nei«, sagði hann kæruleysislega. »Þú ert umskiftings-ræfill«, sagði eg æstur. »Manstu’ kannske ekki eftir ungum manni, sem við þektum allir fyrir fáum árum? Manni, sem allir kennarar hrósuðu, og sem átti hrós þeirra skilið, manni, sem allar stúlkur litu hýrum augum eins og eðlilegt var, sem allir félagar dáð- ust að og virtu. Manstu ekki eftir honum? Manninum sem eg og aðrir flúðum til þegar við þurftum á ráðum og hjálp ræfillinn þinn, sem eyðilagðir þennan góða dreng fyrir mér og öðrum? Þú áttir ekkert með það«! Eg barði í borðið, því eg sá ekki að orð mín hefðui minstu áhrif. Þorlákur sat með augun aftur, en þegar eg barði í borðið hrökk hann við og leit upp. »Hva — hvað var eg — varst þú að segja«, sagðii
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.