Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 26

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 26
:362 Hræðan. hann. »Þú yirðir mér til vorkunnar, það er svo óvana- legt að svona vel fari um mann«. Eg stóð upp og fór að ganga um gólf. Mér var al- veg nóg boðið hvað maðurinn var orðinn aumur. Eg sá háfgert eftir því að hafa verið að reyna að koma lífi i þetta skrifli, og vorkenna honum. Hann hallaði sér aftur á bak í stólnum og horfði á mig. »Eg segi þér það satt«, sagði hann loks, »að mér er alveg sama hvernig það veltur alt saman«. »Eg þykist sjá það«, sagði eg. »Það er satt sem eg sagði þér, að eg kenni, en ekki ;lifi eg á því. Eg fæ aldrei neitt fyrir það — eða sjald- nast. Til mín koma engir nema þeir, sem ekki geta borg- að. Og hvernig ætti eg að taka hart á því, eða að vera að krefja, eg«, — hann brosti ofurlítið. Það var fyrsti svipur af fyrra Þorláki, sem eg sá eftir að hann kom inn. »Nei, mér er alveg sama hvernig það veltur alt saman«. Eg settist niður aftur. Meðaumkunin var nú aftur 'Vöknuð hjá mér, meiri en áður. »Þorlákur«, sagði eg, svo blíðlega sem eg gat. »Það er hörmung að sjá þig svona gereyðilagðan. Heldurðu að það sé nú alveg óhugsandi að þú getir hert þig upp og rétt við úr þessari dæmalausu eymd. Eg trúi því varla að það sé ekki sá maður eftir i þér af öllu þvi, sem þú hafðir áður. Heldurðu að það sé ómögulegt, ef þú aðeins tækir á öllu þvi sem þú átt eftir? Viltu ekki reyna það?« »G-óði Doddi, vertu nú ekki að þessu«, sagði Þorlák- ur, »það er alveg þýðingarlaust, núna«. Hann hallaði sér áfram, og kom við handlegginn á mér. »En gerðu nú eitt fyrir mig. Gefðu mér einn dropa, ef þú átt hann! Þú hefir altaf verið svo góður, Doddi minn, og aldrei neit- að mér alveg um hjálp, þegar eg hef flúið til þín. Eg þarf að fá dropa, og ef þú gefur mér hann ekki, þá hætti •eg ekki fyr en eg fæ einhversstaðar 25 aura — eða dropa«. Hann horfði á mig, sljóum, auðmjúkum bænaraugum; •eg gat ekki orðið reiður. Eg átti hálfa flösku af Whisky,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.