Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Síða 29

Skírnir - 01.12.1914, Síða 29
Hræðan. 365 fyrir slíku. Þegar alt er tapað með því eina, sem mátti •ekki missast. Þá var eins og sólin misti birtu, allir litir fölnuðu og alt var í einu orðið tómt og tilgangslaust. — Kannske hefði eg þá átt að deyja strax — en þá var það, að mér datt í hug þetta með hræðuna«. Hann þagnaði um stund, og studdi hönd undir kinn. Eg sat þegjandi, eg gat ekkert sagt. «Það var satt sem þú sagðir áðan«, sagði hann loks- ins. »Eg átti margar vonir, og eg hafði nokkurn rétt til að hugsa hátt og búast við allmiklu af lífinu. Og eg hugsaði hátt! Eg gat ekki skilið við lífið án þess að gera eitthvað og — þetta var eina ráðið. Nokkuð hefir það kostað«. — Hann leit æðislega á mig, svo eg hrökk við, og greip fast í handlegginn á mér. »Og í guðsbæn- um«, stundi hann, »segðu ekki að verk mitt sé til einkis«. Eg sagði ekkert, og hann settist þunglamalega niður, hallaði sér aftur á bak og lokaði augunum. I hugsunarleysi helti eg enn í staupið. Þorlákur brosti og leit á mig þakklátum augum. »Eg skil þig að vísu ekki vel«, sagði eg, »en eg trúi þér«. »Talaðu ekki meira um það«, sagði hann. »Mér er sama hvað þú heldur um það, og mér er sama hvernig það veltur alt saman. Alveg sama. En nú fer eg«. Hann stóð upp, og eg sá að hann var óstyrkur á fótunum. Eg stóð líka upp, og beið eftir því að hann færi. En hann hikaði við, og eg sá að hann langaði til að segja eitthvað meira. »A eg að ganga með þér«, spurði eg. »Nei, ekki núna«, sagði hann. En það er eitt, sem mig langar til að biðja þig um. Þér finst það kannske barnalegt, en mig hefir lengi langað til að biðja þig um það«. »Hvað er það?« spurði eg. »Eg veit að þú gerir það, Doddi«, sagði hann, »þú ert eini maðurinn sem eg get beðið um það, eg veit að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.