Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1914, Page 31

Skírnir - 01.12.1914, Page 31
Um ljós- og lítaskynjamr. Hollenzkur stjörnufræðingur og stærðfræðingur,, Huyghen að nafni, setti fyrstur manna árið 1678 fram þá kenningu, að ljósið væri sveiflur, sem hinn lýsandi líkami, ljósgjafinn, orsakaði og setti af stað. Honum tókst aldrei að sanna þetta. Um þetta sama leyti (um 1670) kom Englendingurinn Newton fram með ódeiliskenningu sína, og þóttist með henni geta skýrt alla eiginleika ljóssins. Vegna þess álits, sem hann hafði, þá vann hin kenn- ingin sér lítið fylgi og lá niðri þangað til að enski vís- indamaðurinn Thomas Young sannaði, að ljósgeislarnir eru sveiflur, bylgjuhreyfing, sem ljósgjafinn veldur. En Yewton fann samtímis annað einnkenni ljóssins, sem gerbreytti hugmyndum manna um eðli þess, og það var þetta, að í því eru margar geislategundir, sem hver hefir sína eiginleika. Hann fann það þannig, að hann lét sólarljós- ið falla inn um örmjótt gat inn í aldimmt herbergi. Kom þá fram lítill hvítur depill, þar sera geislinn féll á hvítt spjald, er hann hélt fyrir; en léti hann geislann fyrst fara í gegnum fágaðan glerþrístrending, er sneri einni röndinni beint niður, þá kom ekki fram hvítur depill á spjaldinu, heldur aflangur, marglitur blettur, og miklu ofar heldur en depillinn hafði komið. Þenna blett vil egnefna litaband sólarljóssins (sólspektrum). Þessi tilraun sýndi, að í sólarljósinu eru margskonar og marglitir geislar, sem allir brotna mismunandi mikið,1) l) Aðnr höfðu menn álitið, að það væri glerið, sem hreytti ljós- inu þannig; menn gátu ekki skilið að svo margir litir væru i hvíta ljósinu, og urðu nm þetta miklar deilur milli N. og andstæðinga hans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.