Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Síða 33

Skírnir - 01.12.1914, Síða 33
TJm Ijós- og litaskynjanir. 569 að greina einstaka liti; þeir renna þá saman í einn lit og þannig má finna allar litbreytingar. Rauðgult og blátt eru samstæðir litir á Maxwells hjóli, en hitt er þó alþekt, að þessir litir hjá málurum mynda grænt. Hvernig getur staðið á því? Setjum svo að farfinn sé á hvítum pappír. Hvítu geislarnir frá papp- írnum fara í gegnum blátt og rauðgult litarefni í auganu. Bláa litarefnið hleypir aðeins grænum og fjólubláum geisl- um i gegn, en stöðvar þá rauðu. Grula litarefnið hleypir aðeins rauðum og grænum geislum í gegn, og stöðvar þá fjólubláu. Rauðu og fjólubláu geislarnir komast þannig aldrei til sjóntaugarinnar, skynjast því ekki; græni litur- inn er sá eini sem skynjast. Þær athuganir, sem Helmholtz gerði, og komu honum og öðrum á þá skoðun, að þcssir þrír litir væru frumlitir, voru þessar: Ef augað horfir lengi á sama lit, þá þreyt- ist það, verður örmagna. Ef það nú t. d. er orðið þreytt af að horfa á rautt, og svo er brugðið upp fyrir því sterk- um gulum lit, þá sýnist hann grænn eða grænleitur. Ef augað er orðið þreytt af að horfa á grænt, og á svo að horfa á bláan lit, þá sýnist hann fjólublár. Við að rann- saka þannig alla liti, þá kom það í ljós, að það voru ætíð sömu litirnir, sem augað reyndist ofreynt af, og það voru þessir þrír: rautt, grænt og fjólublátt. Þessir þrír litir hlutu því að vera frumlitir. Helmholtz fann einnig, að þessa liti var ekki hægt að mynda með samruna neinna annara lita, en aftur á móti að það var hægt að mynda alla aðra liti af þessum þremur. A þessum athugunum bygðu nú Thomas Young og síðar Helmholtz kenningu þá um litaskynjanir, sem við þá er kend. Ræðir hún um, að í nethimnu augans séu þrenns- konar skynjunarfrumur, sem svari til þessara þriggja frumlita. Allar litabreytingar myndast þá þannig, að þess- ar frumur verða fyrir misjöfnum áhrifum. Hvítt skynjast þá, þegar allar frumurnar verða fyrir jöfnum áhrifum. Ef þannig geislar, sem hafa mikla sveiflulengd (eru i rauða enda litabandsins), verka á nethimnuna, þá verka þeir 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.