Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 37

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 37
Urn Ijós- og litaskydjanir. 373 ráðandi, að dýr skynji liti á sama hátt og við, sé ekki rétt. í myrkraklefa lætur hann hvít korn á svart borð og lætur svo litaband með sterkum litum falla á kornin, þannig að þau sjást með öllum litum. Sé nú api settur á borðið, fer hann þegar í stað að tína þau korn, sem hann getur séð. Eftir nokkrar sekúndur hefir hann tínt öll kornin, sem sýnileg eru fyrir heilbrigðu mannsauga, og ekki fleiri. Ef ljósmagnið er minkað, þá sér manns- augað, sem orðið er vant myrkrinu, einungis þau korn, sem liggja í gulgræna og græna litnum; kornin sýnast nú litarlaus. Apinn, sem hefir haft jafn-langan tíma til að venjast myrkrinu, tínir aðeins þau korn, sem mannsaugað sér líka. Þessar tilraunir sýna, að apaaugað sér jafn-langt til beggja hliða á litabandinu og mannsaugað, og breyting- arnar, sem verða á auganu í myrkri, eru þær sömu hjá báðum. Til þess að geta gert sömu tilraunirnar á fuglum, þá varð fyrst að slá því föstu, að það væri aðeins sjónin, sem réði úrslitunum, og að lyktarskynjanir kæmu ekki til greina Til þess að komast fyrir þetta, þá var smyr- ill settur í myrkraklefa og látinn kjötbiti fyrir framan hann á skáhalt svart borð. Ljósið fellur inn í klefann um gat, sem er fyrir ofan og aftan höfuð smyrilsins, þannig að það fellur á kjötið meðan fuglinn situr kyr, en þegar hann teygir hausinn fram til þess að ná í kjötbitann með nefinu, þá fellur skugginn á kjötið; hann kippir nú hausn- um aftur, því hann sér það ekki lengur. Ljósið fellur nú aftur á bitann, og aftur teygir hann fram hausinn án þess þó að ná í kjötbitann, sem altaf liverfur í skugganum. Þetta sýn r að það er aðeins sjónin, sem ræður. Að þessu er eins varið með hæns, sést. meðal annars af því, að þau tína aldrei í myrkri, þó að fult sé i kring um þau af korni. Ef hæna er sett á svarta borðið í myrkraklefan- um og hrísgrjónum er stráð á litabandið, þá tínir hænan kornin út að rauða endanum hér um bil eins langt og þau eru sýnileg fyrir mannsauga; hún tínir einnig þau gulu, grænu og blágrænu, en snertir ekki þau dökkgnenu bláu og fjólubláu, sem mannsaugað sér vel. Með sömu að-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.