Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Síða 42

Skírnir - 01.12.1914, Síða 42
"378 Urn ljós- og litaskynjanir. græn ljósbrot í skildinum. Með því að vatn á miklu dýpi hleypir í gegn tiltölulega meiru af geislum með stuttri sveifiulengd (blátt - fjólublátt) en öðrum, þá er ekki ómögu- legt, að krabbar, sem lifa á ákveðnu dýpi, eigi hægra með að sjá félaga sína vegna ljósbrotanna í skelinni. En um þetta verður ekki sagt með vissu fyr en búið er að rannsaka, hvað salt vatn og ósalt getur drukkið mikið í sig af þessum geislum. Eins og fyr er um getið, breytist stærð augasteins- ins við ljósáhrif. Af hrygglausum dýrum eru hausfætl- ingar (cephalopodar) þau einu dýr, sem hafa augasteina, er taka breytingum við ljósáhrif. Þeir eru mjög fjörugir, og þess vegna ágætt að gera tilraunir á þeim. Hesz tók fjölda augnabliksmynda af þeim undír áhrifum ýmislega lits ljóss, og niðurstaðan varð sú, að ljósið hafði alveg sömu eða lík áhrif á augu þeirra og augu allitblinds inanns. Sama niðurstaða varð af síðari tilraunum. Þær gáfu einn- ig ýmsar fróðlegar bendingar um, hvenær ljósskynjanirnar byrja. Löngu fvrir fæðinguna var sjónarlífíærið fullþroskað og hafði öll þau einkenni, sem það heflr hjá fullorðna dýrinu. Lindýrsfóstur ( holigo), sem enn vantaði 3—4 vik- ur til að vera fullburða, voru sett í íerstrend vatnsilát og litaband látið falla á þau. Þessi dýr höfðu sömu tilhneig- ingu og ungir fiskar og krabbadýr til þess að synda þang- að, sem bjartast var, og söfnuðust saman í hinn gulgræna og græna hluta vatnsins. Þau syntu þaðan, sem rauða ljós- ið fjell á, og þangað, sem vatnið fyrir vorum augum var dimmblátt. Ljósið verkaði eins á þeirra augu og allit- blint mannsauga. Hesz minnist stuttlega á athuganir sínar á dýrum, sem ekki hafa sérstök sjónarlífíæri, Hann gerði þær á skelfiskum. Sipho-skelfiskurinn er reyrmyndaður og getur teygt sig 1—2 sm. út úr skelinni, ef hann er látinn liggja óáreittur í sandinum. Hann er mjög næmur fyrir ljósi, og ef Ijósgeisli er látinn falla á hann, þá dregur hann sig aftur inn í skelina að meira eða minna leyti, vanalega þeim mun meir, sem ljósið er sterkara og hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.