Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Síða 44

Skírnir - 01.12.1914, Síða 44
Bertha v. Suttner. Eitt af mikilmennum keimsins er horfið oss sýnum.. Bertha y. Suttner er látin. Bertha v. Suttner var fædd í Prag 1843. Foreldrar hennar voru marskálkur Franz v. Kinsky greifi og kona hans Sofía, fædd v. Körner, af kunnum skáldaættum. Hún var sjálf skáld og söngvin mjög, og virðist dóttirin hafa erft báða þá eiginleika. Kinsky greifi andaðist, áður dóttir hans var í heiminn borin, og bæði það og eins hitt að móðir hennar eigi var af aðalsættum og fremur lítið við efni, olli því, að hún átti við ýmsa örðugleika að stríða framan af æfinni. Hvergi í viðri veröld getur slíkt aðalsdramb sem í Austur* ríki, má meðal annars ráða það af orðum Metternichs: »Der Mensch beginnt mit dem Baron«. »Þeir, sem eru óæðri en barónar, eru ekki menn«. Aðallinn í Austurriki heimt- aði þá 16 aðalborna forfeður bæði í föður- og móðurætt, til þess að taka einhvern í sinn hóp, og Bertha v. Kinsky fekk að súpa á því seyðinu, að móðir hennar var af borg- araættum. Þegar hún var 18 ára, fékk hún í fyrsta sinn að fara á dansleik. Var þar bæði háaðallinn og einstaka, sem líkt var ástatt um og hana. Bertha var óvenju fríð sýn- um og hafði gert sér miklar vonir um að skemta sér, en önnur varð raunin á. Hún fékk aðeins tvo dansa, og bæði hún og móðir hennar voru látnar einar alt kveldið. Hve sár gremja hennar hafi verið má ráða af því, að á heimleiðinni afréð hún að játast fimtugum auðkýfing, er hafði beðið hennar þá nýlega. Þau trúlofuðust og nú var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.