Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 47

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 47
Bertha v. Suttner. 383- Fyrsta bók hennar, »Inventarium einer Seele«, kom út 1878 og er, eins og nafnið bendir á, aðallega um henn- ar eigin skoðanir á líflnu yfir höfuð. »Es Löwas«, gælu- nafn fyrir ljónið, er um hjónaband þeirra, einkar elsku- leg og vel rituð bók. Skömmu síðar kom »Danielo Dormes« »Ein Manuskript«, fjörug og margbreytt bréf frá móður til dóttur sinnar nýgiftrar. 1888 kom »Das Ma- schinen Zeitalter«, þótti hún bera af öllum hinum og þótt- ust menn sannfærðir um, að annað hvort Max Nordau eða Karl Vogt hlyti að vera höfundur hennar, en þeir voru í einna mestu áliti um þær mundir. Enginn vafi er á því, að útlegðin i Kákasus hefir orð- ið til þess að knýja fram alla þá möguleika, er bjuggu í Berthu v. Suttner. Meðal annars opnast nú í fyrsta sinn augu hennar fyrir því sem ábótavant er í þjóðfélags skipun heimsins. Nú stóð hún ein síns liðs, útilokuð frá allri umgengni við þær stéttir rnanna, sem þau lijónin áttu heima í, og það verður til þess, að hún fer að grand- skoða hið raunverulega gildi þess, sem hún hefir á glæ kastað — og þá einkum manngildi æðstu stéttanna. I tveim bókum, sem báðar eru þýddar á dönsku, »Hasard« og »Ved Rivieraen«, koma fram skoðanir hennar á þeim flokki manna, er einungis lifir til að skemta sér. Báðar eru bækurnar bygðar á eigin sjón og reynd, og aðalatriðin í þeim eru atvik úr hennar eigin lífi. Þær eru fjörugar og skemtilegar og án þess að koma með eina einustu setningu af móralprédikun frá höf. sjálfum, stingur hún svo greinilega á kýlinu, að öllum hlýtur að skiljast, hvað hún fer. Hún segir sjálf, að þrátt fyrir alt það sem hún hafði lesið, hafði henni um þrítugsleytið ekki skilist það, að þjóðfélagsskipunin g æ t i breyzt og að það er mönnum í sjálfsvald sett að stuðla að og berjast fyrir þeim breyt- ingum, er þeim virðast nauðsynlegar, — henni hafði aldrei komið slíkt til hugar. Og um ófriðinn milli Frakka og Þjóðverja vissi hún það eitt, að hún var i Berlín þegar herinn kom heim aftur, eftir hinn fræga sigur, og að þá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.