Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Síða 50

Skírnir - 01.12.1914, Síða 50
386 Bertha v. Suttner. málinu áfram. Maður hennar var henni samhentur í þessu sem öðru, þau ferðuðust viða um Evrópu, héldu fyrirlestra og fundi, söfnuðu fé til þess að hrinda málinu áfram. Þauskrifuðustávið flestamálsmetandi menn, karla og konur, um allan heim — einkum þó Bertha — og á frið- arfundunum í Haag var hún lífið og sálin í öllu. Hún hafði að fornu fari kynst Alfred Nobel í París og var hann jafnan aldavinur hennar siðan, og er enginn vafi^á því að hin göfugmannlega erfðaskrá hans er að einhverju leyti að þakka áhrifum hennar. Hann studdi hana bæði með ráðum og dáð í lifanda lífi, og hvatti hanajjjafnan til nýrra framkvæmda. Þrátt fyrir sín miklu og margbreyttu störf í friðarins þjónustu hélt Bertha v. Suttner þó áfram að skrifa bækur, meðal annars áframhald af »Die Waffen nieder« (þýtt á dönsku »Ned med Vaabnene«) »Marthas Kinder« (á dönsku »Marthas Börn«), »Einsam und arm«, hugleiðingar gamals fátæks manns um lífið yfirleitt og sér í lagi sína eigin æfi, og eftir að hún 1902 hafði mist mann sinn »Briefe an ein- en Toten« (á dönsku »Breve til en afdöd«). Hún tók sér fráfall mannsins síns mjög nærri og var lengi að ná sér eftir það, enda var það ekki furða. Hjóna- band þeirra var bygt á innilegri ást, sem von bráðar snerist upp í innilega samúð og vináttu, og alla æfi höfðu þau unnið saman að áhugamálum sínum. Barón v. Suttner var jafnan fremstur í flokki að viðurkenna hina miklu hæfileika konu sinnar og dást að þeim og lét sér enga iægingu þykja að fylgja þar eftir, er hún fór fyrir, t. d. í friðarhreyfingunni. Þegar Bertha v. Suttner var búin að ná sér nokkurn- veginn eftir sorgina og missirinn, tók hún aftur að starfa af alefli fyrir áhugamálum sínurn. Það var eins og sjón- deildarhringur hennar yrði æ stærri, og barðist hún nú bæði í ræðu og riti gegn hvers konar rangindum í þjóðfé- laginu og hlynti að hvers konar fögrum hugsjónum og; öllu því er æðstu réttlætiskröfur tímans heimtuðu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.