Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1914, Side 60

Skírnir - 01.12.1914, Side 60
896 Um lífsins elixíra og hið lifandi hold. Þjóðverjinn prófessor Virchow og aðrir þýzkir vísinda- menn eyddu þessari gömlu vessatrú og urðu höfundar hinnar svonefndu Cellularpatologiu eða sellusjúkdómafræði, sem síðan hefir hvarvetna rutt sér rúms. Þeir sýndu fram á það með miklum lærdómi og skarpskygni, að alla sjúk- dóma mætti rekja til sellanna, þannig, að ef einhver hluti hinna lifandi sella líkamans yrði fyrir skemdum eða veiklaðist, þá gætu sellurnar sýkt út frá sér aðrar sellur og jafnvel allan líkamann. En eins og oft vill verða þegar nýjar kenningar gagntaka hugi manna, hefir mörg- um orðið á, að líta smáum augum á vessafræðina gömlu,. og það hefir verið brosað að gömlu körlunum, sem voru að hrjóta heilann um vessablandið (temperamentin) og voru að reyna að finna kynjalyf (kvintessens), sem gætu orðið óyggjandi til að koma lagi á vessana, svo að heilsan feng- ist aftur. Rannsóknir seinni tíma á lífi sellanna og öllum þeirn efnum, sem þær láta frá sér í blóðið, hljóta — að því er mér virðist — að vekja upp aftur vessatrúna gömlu, en í endurbættri útgáfu. Reyndar verður aldrei af sellunum tekið, að þær eru hinar starfandi lífseindir líkamans, sem heilsa jafnt og sjúkdómar eiga rót sína að rekja til, en efnin og efnissafarnir sem frá sellunum stafa eru sumir hverjir svo áhrifamiklir til framkvæmda í líkamanum, að þeir eru engu þýðingarminni en sum líf- færin, sem til þessa hafa verið talin fremst í röð. Fram á síðustu tíma hefir sú skoðun verið ríkjandi, að frá taugakerfinu stjórnuðust allar vorar lífshræringar og að jafnvel hver sella likamans væri háð stjórn þess, og gæti ekki lifað nema örstutta stund, ef sambandinu við taugakerfið væri slitið; með sellum taugakerfisins dæju með öðrum orðum allar aðrar sellur líkamans. Það er engum vafa bundið, að heilinn er mikilvæg- asta líffærið. Þar á stjórnarráðið heima. Reyndar sjáum vér stundum að hauslaus kálfur getur staðið á fætur og: að hæns geta flogið höfuðlaus dálítinn spöl, og vér vit-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.