Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1914, Side 63

Skírnir - 01.12.1914, Side 63
TJm lifsins elixira og hið lifandi hold. ii99' jafnan hita, sama og líkamshitann, og næringarvökva sem er líkastur blóði eða lymfu, eða saltvatn (0,6%) með dá- litlu af kalíum og kalki (svonefndur Ringers vökvi). Þegar þessi og fleiri skilyrði eru fengin, geta sellurn- ar lifað eftir sem áður og vaxið og margfaldast. Harri- son og Carrel hafa með smásjá getað fylgt því hvernig taugasellur, bandvefssellur og beinsellur fara að vaxa, hvernig sár gróa o. s. frv. Frægastur heflr Carrel orðið fyrir það, hve fimur hann er í því að sauma saman æðar og græða afskorna holdparta við líkamann aftur. Það eru engar ýkjur, að segja mætti með sanni um Carrel það sem vísan hermir um Jón heitinn Pétursson lækni: »bóg hann tók af svörtum sauð og setti á þann hvíta« — því Carrel hefir tekist að framkvæma það i verki, sem ímyndunarafl vísuhöfundarins (eða alþýðuhviksaga) eign- aði Jóni með röngu, nfl. að flytja lim af einu dýri á ann- að. Hann hefir flutt löpp af einum hundi á annan, saum- að saman æðar, taugar, vöðva, beinhimnu og bein hvert í sínu lagi, svo löppin greri við stúfinn. Hann hef- ir haft nýrnaskifti á tveimur skepnum og hann heflr tek- ið nýra úr hundi og flutt það upp á háls og komið því til að gróa þar fast undir húðinni; en til þess varð hann að sauma nýrnaæðabútana inn í op er hann gerði á stóru æðarnar á hálsinum, en þvagpípuna úr nýranu lét hann opnast út úr húðinni. Þetta hálsnýra gerði svipað gagn á þessum óvanalega stað og gaf frá sér þvag eftir sem áður. Á líkan hátt hefir hann flutt til milti, æxlunar kirtla og önnur líffæri bæði til annara staða í sama lí- kama og úr einu dýri í annað. Einhver merkilegasta tilraun, sem Carrel heflr hepn- ast, er sú, að taka í einu lagi öll helztu innýflin út úr ketti — hjartað, lungun, lifur, magann og nokkuð af görn- um, brisið, nýrun og miltið, og halda öllu þessu lifandi í rúmar 13 klukkustundir. Aðferð Carrels var þessi:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.