Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 66

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 66
402 Um lífsins elixíra og hið lifandi hold. kunnug dæmi þess, að afskorin nef og eyrnasneplar gætu gróið við, ef vel var bundið um, — Þýzkur læknir, Hofacker, sem oft hafði verið kvaddur til að vera við einvígi, segir frá því í riti, sem kom út 1836, að hann hafí oftar en einu sinni grætt við nef og aðra holdparta, sem höfðu verið afhöggnir, og það jafnvel þó liðinn hefði verið hálf klukkustund eftir að áverkinn áttí sér stað. Hann þekti þó engin sárameðul önnur en vatn og vínanda. Frakkneskur læknir segir frá mörgu þessu aðlútandi, meðal annars segir hann frá 27 tilfellum, þar sem tókst að græða afhöggvin nef við aftur. En ein sagan er sér- lega eftirtektarverð: Dáti lenti í ryskingum við félaga sinn utan við veit- ingahús, og voru báðir vel drukknir. Dátinn varð undir, en félagi hans, sem var orðin all-reiður, lét kné fylgja kviði og beit af honum nefið. Honum lá við klýju af blóðugum og volgum nefbútnum, hrækti honum út úr sér, og sparkaði honum út í göturennuna. Þar lá nefið. Dátinn steig nú á fætur, neflaus og alblóðugur í fram- an. Hann tók upp nefið sitt og kastaði því í bræði eftir fjandmanni sínum. En það lenti inn um opinn gluggann hjá rakaranum Gralin. Galin tók sendinguna upp og sá fljótt hvað var. Hann þvoði neflð undir vatnshananum, og þegar dátinn kom þar að, til að fá bundið um sár sitt, þvoði Galin það upp úr volgu vini. Því næst festi hann nefið á dátann með heftiplástri. Það fór strax að festast daginn eftir, og 4 dögum seinna skoðaði læknirinn Garengeot sjúklinginn og vottaði að nefið væri »parfaitement bien reuni et eicatricé«, þ. e. i allra bezta lagi og á góð- um vegi að gróa. Þessar og þvílíkar sögur eru talsvert ýktar, en þó í aðalatriðunum sannar. Þær vekja enga sérlega aðdáun vora fyrir læknislistinni eins og frægðarverk Carrels, heldur sýna þær einungis hið dásamlega græðandi afl náttúrunnar, (vis inedicatrix naturae). Alexis Carrel er frakkneskur að uppruna, og aðeins rúmlega fertugur að aldri, og á því sennilega margt eftir óstarfað enn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.