Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1914, Side 70

Skírnir - 01.12.1914, Side 70
406 Æfisaga min. iriörgum sunnudögum á sumrin. Jón Árnason kom mér á að skrifa upp þjóðsögur, þó lítið af því kæmist í safn hans, er þá var nær fullbúið. — Sigurður málari vakti athygli mína á fornleifum; og fór eg þá að nota tækifæri, að skoða rústir í Þjórsárdal, og síðan ritaði eg um þær. Á fleiru byrjaði eg þá; en lítið varð úr því flestu, því eg varð að verja tímanum til líkamlegrar vinnu, og gat þvi eigi tekið verulegum framförum í bóklegum efnum, meðan eg var best fallinn til þess. Vorið 1866 féll eg af hesti, kom niður á höfuðið og kendi meiðsla í hálsinum og herðunum; þó bötnuðu þau bráðum aftur. En það sama sumar fékk eg þau einkenni- legu veikindi, að þegar eg lét upp bagga, eða reyndi á brjóstið, þá fekk eg óþolandi verkjarfiog i höfuðið, og fanst mér sem það liði upp frá brjóstinu. Fyrst framan af leið verkjarfiogið úr jafnóðum og áreynslan hætti; en af því eg hélt áfram að reyna á mig, hættu þau að líða svo fljótt úr. Skúli læknir Thorarensen réði mér þá til að h æ 11 a v i n n u. En því ráði sá eg mér ekki fært að fylgja; og svo fór eg versnandi næstu árin. Taugarmín- ar tóku að veiklast. Komu nú fram fleiri einkenni; þeg- ar eg talaði hátt, fékk eg magnleysi í tunguræturnar; þeg- ar eg sofnaði á kvöldin, dró svo úr andardrættinum, að eg hrökk upp eins og mér lægi við köfnun. Raunar var þetta ekki á hverju kvöldi, en þó oft, og aldrei oftar en þrisvar sama kvöldið. Um þessar mnndir varð sveitungi minn einn yfirfallinn af brjóstveiki. Hann fór til sr. Þor- steins sál. á Hálsi, var þar eitt sumar og kom aftur albata. Hann réði mér til að fara þangað líka, og svo fór eg norð- ur vorið 1868. En eg komst ekki að hjá sr. Þorsteini, og fór því til sr. Magnúsar á Gfrenjaðarstað, sem fyrstur var »homöopath« hér á landi. Var eg þar um sumarið og brúkaði meðul hans. Batnaði mér þar svo, að aldrei síð- an hefi eg kent floganna í höfðinu, magnleysisins ítungu- rótunum eða að drægi úr andardrættinum er eg sofnaði. Taugarnar styrktust og nokkuð, en eigi til hlítar á svo stuttum tíma. Þá er eg fór frá sr. Magnúsi um haustið,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.