Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1914, Page 75

Skírnir - 01.12.1914, Page 75
Æfisaga mín. 411 ávalt átt lögheimili á Minna-Núpi, þó eg hafi oft dvalið mestan hlut ársins í öðrum stöðum. Þó eg væri þegar i æsku mest hneigður til bókar, var eg þó alls ekki frábitinn búsýslu. Þvert á móti hugsaði eg oft um þess konar efni. Það var hvorttveggja, að eg hafði aldrei neina von um að komast í »hærri« stöðu, enda langaði mig mest til að verða b ó n d i, það er að segja: góðurbóndi! Þá stöðu áleit eg frjálslegasta og manni eiginlegasta. A næstu árunum áður en eg veiktist, var eg á ýmsan hátt farinn að búa mig undir bóndastöð- una og hafði allfjörugan framtíðarhug í þá átt. Þá ætlaði eg mér að verða jarðabótamaður, eins og faðir minn eða fremur, og áleit mig nokkuð hagsýnan í þeim efnum. Líka vissi eg, að »það er ekki gott að maðurinn sé ein- samall«: eg hafði þegar valið mér »meðhjálp«; en eigi vissu það aðrir menn. En svo veiktist eg, og þá slepti eg allri framtíðarhugsun, eg bjóst eigi við að verða lang- lífur, og allrasízt að verða sjálfbjarga. Því vildi eg eigi að stúlkan mín skyldi binda sig við ógæfu mína. Kom okkur saman um að hyggja alveg hvort af öðru, og láta aldrei nokkurn mann vita neitt um það, er okkur hafði milli farið. Og þó eg kæmist’a bataveg aftur, þá fekk eg aldrei neina von um búskap eða hjúskap. Þó höfðu veikindin eigi svift mig ástarhæfileikum.' Veturinn 1878 kendi eg börn- um í Vatnsdal í Fljótshlíð. Þar var þá vinnukona er G-uðrún hét, Gísladóttir, ættuð undan Eyjafjöllum; hún þjónaði mér, og féll vel á með okkur. Um vorið fór hún að Núpi iFljótshlið til Högna hreppstjóra Olafssonar. Þar fæddi hún sveinbarn veturinn eftir og kendi mér en eg gekk við. Hann heitir Dagur. Var hann fyrst nokkur ár á Núpi með móður sinni, og reyndist Högni hreppstjóri okkur hið bezta. En er Dagur var á 6. ári, tók Erlingur bóndi Olafsson á Sámstöðum hann til fósturs. Olst hann síðan upp hjá honum og konu hans, Þuríði Jónsdóttur, fyrst á Sámstöðum og síðan í Árhrauni á Skeiðum. Reyndust þau honum sem beztu foreldrar, og Páll son þeirra, er tók við búi eftir föður sinn, sem bezti bróðir, og sama er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.