Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1914, Page 77

Skírnir - 01.12.1914, Page 77
Æfisaga mín. 413 sóknir i vesturhluta Eúnavatnssýslu, og Urn bœ Þórodds goða. 189tí: Rannsóknir d Flóamanna- Hrunamanna- og Biskupstugna- afréttum og d Laugavatnsdal og Um vafasöm atriði í Islendinga- sögum. III. Blaðagreinir: 1. I Norðanfara: 1872 nr. 17—22: Um sjdlfseignnarlög og lands- fjdrlög (telur eignarrétt á jörð óeðlilegan, en afnotarétt eðlilegan, og hann eigi hver ábúandi að eignast; fer og frain á að afnema lausafjár- framtal sem grundvöll gjalds, en setja í staðinn toll fyrst um sinn, þar til landsjóður geti horið öll gjöld landsins á vöxtum sínum). 1875 nr. 18—19: Tillaga um fijóðgjald, (fer fram á að öll gjöld landsins leggist á i einu með niðurjöfnun). 1877 nr. 43—47: Athugasemdir við landbúnað- arlaga frumvarpið (þeirra Jóns a G-autlöndum). 1879 nr. 17—19: Aftur um landbiínaðarlagafrumvarpið (ritað mót svari Jóns). 1872 nr. 43—46 : Um stjórnarmálið, (dagsett á Suðnrlandi og undirskrifað: Nokkrir al- þýðumenn; er svar upp á „Kafla úr hréfi um stjórnarmálið11 í Þjóðólfi). 2. I Próða ritaði eg margar greinir meðan Einar í Nesi átti þátt í ritstjórn hans 1880: nr 21 og nr. 30: Á að selja þjóðjarðirnar? (fer fram á að landssjóður fái forkaupsrétt á jörðum, næst eftir áhúanda, til þess að hann geti aftur selt ábúanda þær við tækifæri). S. á. nr. 21 Kaupstaðarskuldirnar og kaffið. (Sýnir ýmsar orsakir kaupstaðar- skulda). 1881, nr. 38—39: Um brúamálið, (móti tillögu um dragferjur á Þjórsá og Ölfusá). Nr. 46: Um landamerkjalögin, (fer fram á að lögskipa gerðardóma). S. á. nr. 56—57: Samtal um kirkjumálið, (sýnir ýmsar skoðanir manna á því máli). S. á. nr. 58: Um skóga, (ráðið til að setja umsjónarmenn). 1882, nr. 68: Um jarðamatið (ráðið til að meta jarðir við og við eftir verðlagi\ það geri hreppsnefnd með ráði eigenda og ábúenda). S. á. nr. 89: Um heydsetningarlög, (óskað samþyktarlaga um það efni). 1883. nr. 91: Um skatt og toll, (vill eigi skatt né framtal; landssjóður fái tekjur af tolli, kirkjur af „nefskatti11 en prestar eftir gjaldasamþyktum; upphæðin þó fastákveðin). S. á. nr. 96: Hugvekja (sýnd þörf á búnaðarsamþyktarlögum). S. á. nr. 99: Um lögkvaðir, (lagt til að gera þær sem vægastar ella endurgjalda þœr). S. á. nr. 105, Kunnleiki um alþing, (fer fram á að meira sé gefins út- býtt af alþingistiðindum). S. á. ur. 107: Veiðisamlagsmálið, (vill ekki banna, heldur hinda skilyrðum, að taka útlendinga i félag með sér til að veiða síld eða fisk). S. á. nr. 112: Um dgang af skepnum, (óskað laga er skipi að leggja slik mál i gerð). S. á. nr. 120: Um búnaðar- styrkinn, (neitar að hann sé gagnslaus (orð Jóns 01.) en fer fram á, að hann fáist fyrirfram, lánaður gegn ábyrgð sveitarfélaga, til að efla framkvæmdir). 1884, nr. 128: Um eyðing refa, (kvartað yfir samvinnu- leysi héraða í þvi efni; óskað laga, er herði á og knýi til samvinnu). S. á. nr. 134: Um sýninguna (í Reykjavik), (talin þörf á ritgerð er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.