Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 77
Æfisaga mín.
413
sóknir i vesturhluta Eúnavatnssýslu, og Urn bœ Þórodds goða.
189tí: Rannsóknir d Flóamanna- Hrunamanna- og Biskupstugna-
afréttum og d Laugavatnsdal og Um vafasöm atriði í Islendinga-
sögum.
III. Blaðagreinir:
1. I Norðanfara: 1872 nr. 17—22: Um sjdlfseignnarlög og lands-
fjdrlög (telur eignarrétt á jörð óeðlilegan, en afnotarétt eðlilegan, og
hann eigi hver ábúandi að eignast; fer og frain á að afnema lausafjár-
framtal sem grundvöll gjalds, en setja í staðinn toll fyrst um sinn, þar
til landsjóður geti horið öll gjöld landsins á vöxtum sínum). 1875 nr.
18—19: Tillaga um fijóðgjald, (fer fram á að öll gjöld landsins leggist á
i einu með niðurjöfnun). 1877 nr. 43—47: Athugasemdir við landbúnað-
arlaga frumvarpið (þeirra Jóns a G-autlöndum). 1879 nr. 17—19: Aftur
um landbiínaðarlagafrumvarpið (ritað mót svari Jóns). 1872 nr. 43—46 :
Um stjórnarmálið, (dagsett á Suðnrlandi og undirskrifað: Nokkrir al-
þýðumenn; er svar upp á „Kafla úr hréfi um stjórnarmálið11 í Þjóðólfi).
2. I Próða ritaði eg margar greinir meðan Einar í Nesi átti þátt
í ritstjórn hans 1880: nr 21 og nr. 30: Á að selja þjóðjarðirnar?
(fer fram á að landssjóður fái forkaupsrétt á jörðum, næst eftir áhúanda,
til þess að hann geti aftur selt ábúanda þær við tækifæri). S. á. nr. 21
Kaupstaðarskuldirnar og kaffið. (Sýnir ýmsar orsakir kaupstaðar-
skulda). 1881, nr. 38—39: Um brúamálið, (móti tillögu um dragferjur
á Þjórsá og Ölfusá). Nr. 46: Um landamerkjalögin, (fer fram á að
lögskipa gerðardóma). S. á. nr. 56—57: Samtal um kirkjumálið,
(sýnir ýmsar skoðanir manna á því máli). S. á. nr. 58: Um skóga,
(ráðið til að setja umsjónarmenn). 1882, nr. 68: Um jarðamatið (ráðið
til að meta jarðir við og við eftir verðlagi\ það geri hreppsnefnd með
ráði eigenda og ábúenda). S. á. nr. 89: Um heydsetningarlög, (óskað
samþyktarlaga um það efni). 1883. nr. 91: Um skatt og toll, (vill eigi
skatt né framtal; landssjóður fái tekjur af tolli, kirkjur af „nefskatti11 en
prestar eftir gjaldasamþyktum; upphæðin þó fastákveðin). S. á. nr. 96:
Hugvekja (sýnd þörf á búnaðarsamþyktarlögum). S. á. nr. 99: Um
lögkvaðir, (lagt til að gera þær sem vægastar ella endurgjalda þœr).
S. á. nr. 105, Kunnleiki um alþing, (fer fram á að meira sé gefins út-
býtt af alþingistiðindum). S. á. ur. 107: Veiðisamlagsmálið, (vill ekki
banna, heldur hinda skilyrðum, að taka útlendinga i félag með sér til
að veiða síld eða fisk). S. á. nr. 112: Um dgang af skepnum, (óskað
laga er skipi að leggja slik mál i gerð). S. á. nr. 120: Um búnaðar-
styrkinn, (neitar að hann sé gagnslaus (orð Jóns 01.) en fer fram á, að
hann fáist fyrirfram, lánaður gegn ábyrgð sveitarfélaga, til að efla
framkvæmdir). 1884, nr. 128: Um eyðing refa, (kvartað yfir samvinnu-
leysi héraða í þvi efni; óskað laga, er herði á og knýi til samvinnu).
S. á. nr. 134: Um sýninguna (í Reykjavik), (talin þörf á ritgerð er