Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1914, Page 79

Skírnir - 01.12.1914, Page 79
Pulur. Flest verður oss íslendingum að yrkisefni, og »oft eru kvæða efnin rýr«, en engin grein kveðskapar er sú, sem jafn-lítt er vandað til eins og þ u 1 u 1 j ó ð i n. Þetta er eins og blómvöndur, sem alt er tínt í sem hönd á festir, þyrnar og þistlar, augnfró og ýlustrá, rósir og skollafætur og svo margt sem rót festir í myrkri moldu. Dr. Guðm Finnnbogason segir að þulan sé »kvenlegur bragarháttur«* og styður mál sitt við eitt og annað ábyggilegt í fari kvenna, og fleiri karlmenn veit eg að halda því fram að þulur séu aðallega kveðnar af kon- um. Skilst mér sem þeir dragi það af því, hve sundur- leitar þær eru að efni og framsetningu, engri hugsun sé haldið fastri, þotið úr einu í annað stefnu- og fyrirhyggju- laust, og kveðandin að því skapi óvönduð að slikt myndi konum einum trúandi til að láta frá sér fara. Svo mörg og fleiri eru orð blessaðra karlmann- anna; má vera að þeir hafi nokkuð til síns máls, og vei get eg fallist á að þulur séu runnar undan tungurótum kvenna, og mér finst jafnvel sem eg viti hvernig þær eru til orðnar. Það eru sem betur fer ekki allir, sem þekkja það af eigin reynslu að sinna í einu mörgum börnum á misjöfn- um aldri. Það hefir nú æxlast svo, að eg þekki þó dálít- ið til þeirra hluta, og þó eg hafi aldrei verið einyrki, þá get eg sett mig í spor barnakonunnar, sem eftir langa mæðu er búin að koma kornabaminu í svefn, og þarf að *) Skirnir 1914, bls. 102.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.