Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1914, Page 81

Skírnir - 01.12.1914, Page 81
Þulur. 417 á, að þær hitti á önnur snjallari en formæður okkar, sem kváðu þulurnar. í æsku heyrði eg ósköpin öll af þulum og nam þó nokkuð, og mér er sárt um að gömlu þulurnar glatist, en ekki má feigum forða, og bót er það, að nú virðast góðar horfur á því að þær muni rísa úr ösku i nýjum og betri búningi. í nýprentuðu ljóðakveri eftir Olöfu skáldkonu Sigurðardóttur er gullfalleg þula um sumarsólstöður, og fyrir löngu eru landfleygar þulur Huldu. En sá er munur þeirra tveggja skálda, að Olöf kveður sína þulu eingöngu frá eigin brjósti, en Hulda heflr á því annað lag. Hún tekur gömlu þulurnar, molar úr þeim kjarnyrðin og vefur um þau hugljúfan og léttan hjúp, þannig að vér heillumst af og oss finst sem opnir standi álfheimar og undirdjúp með »ljósareitum, liljum grænum, perlu- vali í sævarsal, flogagulli og gígjum væn- u m«, eða vér mænum eftir »grágæsarmóðurinni«, sem ekki vildi bíða okkar, en »leið og leið, langtí geim- inn vegalausa bláa«. Svona löguðum þululjóðum ætti að fjölga, má og vera að fleira sé til af því tægi heldur en prentað er, og nýlega komst eg af hendingu yfir þulukom hjá konu, og set eg hér tvær þeirra í óþökk höfundarins og með bessaleyfi. Það sem tekið er úr gömlum þulum eða kvæðum er inn- an » «. I. »Tunglið, tunglið taktu mig og berðu mig upp til skýja«. Hugurinn ber mig hálfa leið í heimana nýja. Mun þar vera margt að sjá, mörgu hefirðu sagt mér frá, þegar þú leiðst um loftin blá og leizt til mín um riflnn skjá. Komdu litla Lipurtá! langi þig að heyra, 27
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.