Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 98

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 98
434 Ritfregnir. ranglæti því, er hann varð að þola, bitna á saklausum mönnum, — ef hann, sakleysinginn, ynni sór sekt fyrir ranglæti annara. Anna veit, að Hjalti fer úr hellinum — hvort sem hún vill eða ekki. Hann v e r ð u r að gera það. Við því fær enginn gert. En þá er um að gera, að hann geri gott en ekki ilt, þegar út kemur. Það yrði honum eina vörnin, eftir að svo væri komið. Hún getur ekki varið hann lengur. Nú verður hann sjálfur að gera sér virki til varnar — ekki úr klettum heldur í hugum og hjörtum þeirra manna, er verða hans varir, Og hún leggnr honum ráðin : »Mundu eftir því að fara aldrei úr hellinum, nema þú getir gert eitthvað gott með því, eitthvert kærleiksverk. Sittu þig aldrei úr færi ef þú getur hjálpað einhverjum, sem bágt á, eða komið einhverju fram til góðs, svo að hljóðlátar þakkargjörðir séu sendar guði í kyrþey, fyrir það sem þú hefir gert — þó að það verði til þess að menn viti, hvar þú dvelur. Þá verða fleiri þór til liðs, en þú veizt nokkurntíma af. Þvíaðáendanum erþað kærleikurinn, sem sigrar heimin n«. Svo segir húu honum sögu um glæsilegan riddara. Hann strengdi þess heit, að þjóna engum höfðingja nema þeim einum er öllum væri meiri og engan hræddist. Riddarinn leitaði víðsveg- ar að þessum höfðingja og fekk loks að vita, að enginn var slíkur nema Kristur. Þá gaf hann alt sem hann átti, settist að við fljót, bar gangandi menn yfir það og reyndist þeim bezt, er minstir voru máttar og mestir hjálparþurfar. Áf þessu varð riddarinn sæll maður og sannheilagur. Þessi saga opnaði Hjalta n/jan heim. Markarfljót rann skamt fyrir framan hellismunnan. Það var ilt yfirferðar og hrakti marg- an mann. Hann gat orðið riddarinn við fljótið ! Hann bjó áfram í hellinum, og gaf nákvæmar gætur að mannaferðum yfir fljótið. Ef eitthvað varð þar að, þaut hann eins og elding ofan úr helli sínum — til bjálpar. Og æfinlega gat hann bjargað, því hann var syndur sem selur og hverjum manni hraustari og harðfengari. í þessu fann hann viðnám afli sínu, ánægju af unnu starfi og ástsæld allra, sem urðu hans varir. Hann varð góðvættur hóraðsins og átrúnaðargoð. Loks bjargar hann lögmanni sjálfum úr fljótinu. En sverðið lögmannsins liggur þar eftir. »Eg bjarga ekki lífi mauna í launaskyni«, segir hann við lög-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.