Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1914, Page 99

Skírnir - 01.12.1914, Page 99
Ritfregnir. 435 manninn. Hann bjargaði að eins til aðbjarga, og hirti aldrei uro hver fyrir varð. En lögmaður vill launa lífgjöfina og tekur hann í sátt. Auð- vitað systur sína og börnin með. Og stríðið er á enda. Anna hefir sigrað. Hún hefir gert umkomulausan smalasvein að ágætum manni. Hóraðinu fær hún bjargvætt í stað stigamanns. Hún léttir erfða- synd af bróður sínum — ættardrambinu. Og hún ryður braut róttlátari þjóðfélagsskipun — jafnrétti bræðra og systra. Og þetta getur hún fyrir það eitt, að hún e 1 s k a r, og hefir þ r e k og þ o r til að standa við það, hvað sem hver segir og gerir. Slíkar konur og slíkir menn eru ósigrandi. Þau vinna öll mál fyrir æ ð s t a rótti — hvernig sem dómar falla í undirróttinum — því þar er dæmt eftir lögmáli lífsius. Karl Finnbog'ason. W. S. C. Russell: Iceland. Horseback tours in saga land, Boston. R. G. Badger 1914. Höfundur þessarar bókar er amerískur jarðfræðingur, sem ferð- ast hefir hér um land í fjögur sumur, 1909, 1910, 1911 og 1913. Fyrirsagnir kapítulanna sýna hvar hann hefir komið og hvert efni bókarinnar er: I. Sögulegt. Ágrip um fund landsins og landnám. II. Hvað dregur mann til íslandsferðar. III. Leiðin þangað. IV. Færeyjar. V. Vestmannaeyjar. VI. Reykjavík. VII. Þingvellir. VIII. Geysir. IX. Gullfoss. X. Hekla. XI. Krísuvík. ísland heimsótt á ný (kvæði). XII. Seyðisfjcrður. XIII. Mývatn. XIV. Krafla. XV. Vatnsdalur. XVI. Reykholt. — Bókin er prýdd mörg- um ágætum ljósmyndum, sem höf. hefir sjálfur tekið. Þetta er góð bók og vel samin. Höf. hefir glögt auga fyrir einkennum lands og þjóðar, og vilja til að segja það eitt er hann veit sannast og réttast. Hvergi er tilraun til að gera það sem verður á vegi hans annarlegra eða fágætara en það er, heldur skýr- ir hann frá því blátt áfram og tilgerðarlaust og bregður yfir það ljósi skilnings og samúðar. Alstaðar skín góðvild höfundar og ást á landi voru og þjóð gegn um frásögnina, og ber hann Islendingum einkar vel söguna. Segir hann að hver maður hafi hér reynst sór áreiðanlegur í smáu og stóru. Aldrei hafi íslendingur reynt að nota sór fáfræði hans, og eftir sinni fjögra ára reynslu só það óverð- skuldaður rógur, sem sumar enskar ferðabækur hermi, að íslend- ingar séu viðsjálir í viðskiftum. Lofar hann mjög gestrisni lands- 28*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.