Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1914, Page 101

Skírnir - 01.12.1914, Page 101
Ritfregnir. 437 hljómi eins og hans er, að honum verður hvorki komið í rím nó á léreft. En hann lifir óafmáanlegur í sál skáldsins, málarans og. tónsnillingsins. Já, söngur er það, voldugur samhljómur, — »Það er logandi þrá, er lyftist frá jörð og leið út í bláan geim.« G. F. La Laxdæla saga. Lógende historique islandaise. Traduite du vieux norrois avee une carte, une introduction et des notes par Fernand Mossé. Paris. Librairie Félix Alcan 1914. Það er heldur fátt sem þytt hefir verið á frönsku af fornsög- um vorum: R. Dareste hefir þýtt Njálu, F. Wagner Islendinga- bók, Gunnlaugs sögu ormstungu og Friðþjófssögu, J. Leclercq Bandamanna sögu, Hrafnkels sögu, Þórðarsögu hræðu, Þorsteins sögu Yíkingssonar og Friðþjófs sögu, meira eða minna styttar eða Sniðn- ar upp (í Revue Britannique), Beauvois Fóstbræðrasögu og kafla úr Yölsunga sögu og Þiðriks sögu af Beru; auk þess kom Hervar- ar saga út í Magazine Encyclopédique 1787. Mun þá flest talið. En nú hefir á þessu ári vönduð þýðing af Laxdæla sögu eftir F. Mossó bæzt við hópinn, og þar sem hún birtist hjá einum helzta bókaútgefanda Frakka, F. Alcan, þá má ætla að fleiri komi á eftir. Þessi útgáfa er að öllu hin snotrasta. Þýðandinn hefir á 16- bls. ritað ágætan inngang, þar sem hann gerir grein fyrir fornbók- mentum vorum, tildrögum þeirra, efni og meðferð. Lýsir hann rit- list söguritaranna einkar vel, og bendir að lokum á efni og ein- kenni Laxdælu og þau skáldrit sem ort hafa verið út af henni. Þá fylgir og sögunni skrá yfir aðalútgáfur og þýðiugar hennar og helztu rit sem hana 3nerta, tímatal sögunnar, stuttar og gagnorðar athuga- semdir, ættartölur aðalpersónanna og loks nafnaregistur. Framan við er uppdráttur af sögusvæðinu. Þýðingin er helguð Paul Verrier,. ágætum vísindamanni, prófessor í Norðurlandamálum við háskólann í París, enda er hann frömuður alls þess er miðar að því að auka þekkingu landa hans á menningu Norðurlanda. G. F. Hermann Jónasson: Dnlrúnir. Reykjavík 1914. Verð kr. 2.50. Bók þessi ber nafn með rentu, því hún segir frá mörgu því er talið er til dularfullra fyrirbrigða, ýmist úr reynslu höf. sjálfs eða annara. Aðalfyrirsagnirnar sýna efnið, og eru þær þessar: Inn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.