Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1914, Side 103

Skírnir - 01.12.1914, Side 103
Ritfregnir. 439 liljómi sögunnar. Vér hefðum því fyrir löngu átt að eiga góða Nor- egslýsicgu á íslenzku, með uppdrætti af Noregi og þeim örnefnum á er þar voru á sögutímunum. Nú hefir þjóðskáldið okkar skrifað þessa þætti. Efni þeirra er : 1. Tildrög Islandsbygðar. 2. Taldir landnámsmenn eftir norsk- um fylkjum, með stuttum lýsingum landshátta. 3. Tildrög þjóð- veldis íslendinga. 4. Fyrirmyndir, eða kostir og brestir hinnar fornu siðmenningar. 5. Um skáldskap fornskálda, og meira um galla hins forna fyrirkomulags. 2. þáttur er um leið eins konar Noregslýsing, og þó hún só ekki fullkomin, þá getur hún verið mikill styrkur þeim sem lesa sögurnar og ekki eiga aðgang að útlendum bókum, því þáttunum fylgir líka LTppdráttur Noregs hins forna á tveim blöðum. Er það sá hinn sami er Norðmenn hafa aftan við alþýðu- •útgáfu sína af Heimskringlu, og þá hann só ekki allskostar skýr, þykir mér líklegt að margir verði honum fegnir. — I hinum þátt- unum drepur höf. á margt. Beinist hann víða að þeim sem ekki sjá nema björtu hliðarnar á hinni fornu siðmenning vorri, og telur hana í mörgum greinum alt annað en fyrirmynd, enda só nú öldin önnur: »Hið forna barbarí er óðum að hverfa, en bæði þekking og nauðsyn að draga saman hugi og hendur allra heimsins þjóða — jafnóðum sem hin miklu nýju verkefni og verkfæri hærri alls- herjar siðmenningar þekkjast og reynast betur«. En síðan þetta var ritað er stríðið komið, og mun sumum sýnast sem framförin só þá helzt í því, að nú getur einn maður banað margfalt fleirum með einu handtaki en söguhetjurnar gátu, þó vór tökum ýkjurnar í sögunum trúanlegar. Margir eru sprettir fjörugir í bókinni eins vant er úr þeirri átt. G. F. Þjóðmenjasafn fslands. Leiðarvísir eftir Matthías Þórðarson -forstöðum. safnsins. Rvík. Kostnaðarm. Jóh. Jóhanensson 1914. Þessi leiðarvísir bætir úr brýnni þörf. Með hann í höndunum getur nú hver sem vill gengið tilsagnarlaust um Þjóðmenjasafnið •og fengið stutta og laggóða fræðslu um það sem þar er að sjá; verður hann því eflaust kærkominn öllum þeim er vilja fræðast þar um líf og listir forfeðra vorra. Aftan við eru gripaheitin í stafrófs- röð, og gæti eg trúað því, að sumt unga fólkið ræki sig þar á ein- hver orð sem það skildi ekki, en þá er ekki annað en lesa um það i leiðarvísinum og fara svo á safnið og skoða hlutinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.