Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 106

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 106
442 Útlendar fréttir. skaganum var í hnignun og endalok þess fyrirsjáanleg í uáinni framtíð. Og bæði Rússland og Austurríki stóðu þá nærri til þess að gera kröfur í dánarbúið. Rússar vildu ná í Konstantínópel, og stefna þeirra var, að styðja hin óháðu smáríki á Balkanskaganum og gera þau að skjólstæðingum sínum. Stefna Austurrikis var aftur á móti, að spyrna á móti því, að slavneskt ríki, sem nokkur máttur fylgdi, myndaðist á Balkanskaganum, því færi svo, var hætt við aS hugir hinna slavnesku íbúa í suðausturhéruðum Aust- urríkis mundu hallast þangað. Það var því haganlegast fyrir Austurríki, að veldi Tyrkja hóldist á Balkanskaganum. En þetta gerði erfitt bandalag milli þess og Rússlands. Þó urðu samningar um málin í Reichstadt í júlí 1876 á þann hátt, að Austurríki yrði hlutlaust, ef til ófriðar kæmi milli Rússlands og Tyrklands, og var jafnframt ákveðið, hvað Rússland skyldi fá af landi, ef Tyrkland yrði undir í stríöinu, hvað Serbía skyldi fá og hvað Montenegro skyldi fá, en Austurríki átti fyrir hlutleysið að fá yfirráð yfir Bosniu og Herzegovínu. Þessum samningum var haldið leyndum, einnig fyrir þýzku stjórninni, og enn í dag hafa þeir ekki verið opinberlega birtir. En menn vita, að i þeim hefir það verið sam- þykt frá Rússlands hálfu, að Bosnía og Herzegovina skyldu lenda hjá Austurríki. Hófst svo stríð milli Rússa og Tyrkja 1877 og endaöi í marz 1878 með friðargerðinni i San Stefano, en sú friðar- gerð varð í verulegum atriðum öðruvísi en um hafði verið talað á undan milli Rússlands og Austurríkis. Þessum friðarsamningi var svo breytt nokkuð á Berlínarfundinum 1878, og á þeim fundi fekk Austurríki samþykki stórvelda Norðurálfunnar til þess að leggja undir sig Bosníu og Herzegovínu, en innlimuð í Austurríki voru héruðin þó ekki fyr en 1908. Þótt alt væri rólegt ofan á milli Austurríkis og Rússlands, var þó kominu upp megn rígur þeirra í milli. Bismark gerði alt sem í hans valdi stóð, til þess að varna því, að opinber fjandskapur yrði milli ríkjanna. Hann vildi að Þyzkaland hefði vináttu beggja. Bandalagið við Rússland hafði þá og góðan stuðning f þvi, að þeir Yilhjálmur I. Þýzkalandskeisari og Alexander II. Rússakeisari voru vinir miklir. En það reyndist ekki hægt, að halda vináttubanda- laginu til beggja hliða, og er þess var leitaö frá Rússlands hálfu við Bismark, hvernig Þýzkaland mundi taka því, ef til stríðs kæmi milli Rússlands og Austurríkis, þá fór hann í fyrstu undan í flæm- ingi, en lýsti því þó að lokum yfir, að Þýzkaland gæti ekki horft hlut- laustá, að Austurríki væri eyðilagt f stríði. Úr þessu fór þverrandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.