Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 108

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 108
444 Útlendar fréttir. valdi germanska flokksins gegn Rússlandi og slavneska flokknum,. og þarna var það ágreiningurinn milli Rússlands og Austurríkis á Balkanskaganum, sem fyrst og fremst beið úrlausnar og mest reið- á. Það hefir því verið sagt, að stríðið milli Þjóðverja og Rússa væri þjóðflokkastríð, stríðið milli Þjóðverja og Frakka l&ndamæra- stríð, og stríðið milli Þjóðverja og Engletidinga atvinnustríð. Stríðið milli Austurríkis og Serbíu snertir Frakkland ekkert beinlinis, heldur aðeins af því, að það var í bandalagi við Rússland og skuldbundið til þess að veita því lið í viðureigninni við Austur- ríkismenn og Þjóðverja. En hagsmunavonir Frakka af stríði við Þjóðverja eru þær, að vinna aftur Elsass og Lothringen, og vegna þeirra hefir sambandið verið gert við Rússa frá Frakklands hálfu. Milli Frakka og Þjóðverja hefir verið þjóðahatur frá viðureigninni 1870—71, að minsta kosti ftá hálfu Frakka Áður höfðu Þjóðverj- ar öldum saman orðið fyrir menningaráhrifum að vestan, og þessu hólt áfram lengi eftir að þ/zka þjóðernisvakningin hófst. En eftir að þ/zka keisararíkið komst á fót, hefir hið franska menningarsnið orðið að þoka fyrir hinu þjóðlega þ/zka á öllum sviðum. Það hef- ir verið kapp og metnaðarmetingur milli þjóðanna í öllum greinum samfara óvildarrígnum, og hvor um sig hefir haft nákvæmar gætur á öllu, sem fram hefir farið hjá hinni. Samt er sagt að Þjóðverjar hafi helzt viljað sátt við Frakka. En landtaka Þjóðverja afFrökk- um með stríðinu 1870—71 gerði vináttu milli þjóðanna óhugsandi. Hefndarhugurinn fyrir það, sem þá gerðist, hefir altaf lifað í Frakklandi, og báðar þjóðirnar hafa víggirt landamæri sín af kappi með ljósri meðvitund um, að vopnin mundu dærna milli þeirra fyr eða síðar. En þótt Frakkland væri samningum bundið við Rússland, að leggja til ófriðar með því móti Austurríki og Þyzkalandi, þá var ekki því máli að gegna um England, enda komu fram mismunandi skoðanir um það í Englandi, hvernig suúist skyldi við stríðiuu. í fyrstu virtist það vafamál, hvort Englendingar yrðu með, og Þjóð- verjar buðu þeim /ms boð, et’ þeir vildu sitja hjá hlutlausir. Eu hitt varð þó úr, að Englendingar sögðu Þjóðverjum stríð á hendur. Ástæðurnar, sem uppi voru látnar, voru: vináttubandalagið við Frakkland, og svo brot Þjóðverja á hlutleysi Belgíu. Einnig kom það fram, að Englendingar óttuðust, að Þjóðverjar mundu verða um cf voldugir á meginlandinu, ef þeir yrðu ofan á í þessu stríðt og gætu skapað Frökkum friðarkosti, en svo mundi hafa orðið, ef Englendingar hefðu setið hjá. Mundi það þá hafa komið niður á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.