Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 110

Skírnir - 01.12.1914, Qupperneq 110
446 Útlendar fréttir. álfum. Vegna þessa hafa þeir lagt svo mikið kapp a, að koma upp sterkum herskipaflota. Þeir höfðu í fyrstu, eftir myndun þyzka ríkisins, svo mörgu að sinna heima fyrir, að hugur þeirra dróst ekki að nýlendumálum. En þegar þeir fóru að gefa þeim gaum, þá voru helztu nylendusvæðin í annara höndum, er höfðu náð þar fótfestu og búið þar um sig. Fólksfjöldinn heima fyrir í Þýzkalandi óx mjög, og iðnaðurinn óx í landinu og þar með þörf fyrir markað handa þeim vörum, sem þar voru framleiddar. Þjóðverjar fundu meir og meir til þess að þá vantaði við- skiftasvæði í öðrum heimsálfum, nýlendur, er stæðu í meira eða minna föstu sambandi við heimalandið. Skilyrðið fyrir því, að geta eign- ast nýlendur og haldið þeim, er að hafa ráð yfir herskipum, og því fóru Þjóðverjar að koma sór upp flota og gengu að því með miklu kappi. Þeir fóru að ryðja sér til rúms úti um heiminn, brjótast til nýlenduyfirráða til og frá og ryðja verzlun sinni nýjar brautir. Þarna urðu þeir keppinautar Englendinga og brátt sú þjóðin, sem gerði það ískyggilegast í augum Englendinga, hvort þeir mundu fá haldið til frambúðar yfirráðunum á hafinu eins og áður. Að herskipaeign eru Þjóðverjar nú á síðustu tímum komnir fram úr öllum þjóðum öðrum en Englendingum einum. Það er þessi kepni út á við, sem veldur því, að England og Þýzkaland berast nú á banaspjótum. Þótt Þýzkaland hefði sigrast á Frakklandi nú í ófriðnum, mundu Þjóðverjar ekki hafa tekið land af Frökkum heima fyrir. En þeir mundu hafa tekið af Frökkum nýlendur þeirra og orðiðl miklu voldugri keppinautar Englendinga um yfirráðin á hafinu eftir en áður. Þjóðahatur hefir ekki átt sér stað milli Eng- lendinga og Þjóðverja, eins og milli Frakka og Þjóðverja, en rígur hefir verið milli þjóðanna og kepni í atvinnumálum og verzlunar- málum, er altaf hefir farið vaxandi, ekki sízt vegna vígbúnaðar- kapphlaupsins og hins sífelda umtals um að stríð væri óhjákvæmi- legt milli þjóðanna fyr eða síðar. Samt er svo að sjá sem Eng- lendingar hafi ekki viljað stríð við Þjóðverja nú, út af því ófriðar- efni, sem fyrir lá, þvi enska stjórnin reyndi til þess, að koma sátt- um á milli Austurríkis og Serbíu, og þar með að varna því, að úr Evrópustríði yrði að þessu sinni. Mikill sómi er það Englendingum, hvernig nýlendur þeirra hafa tekið í strenginn með þeim í þessum ófriði. Hinar helztu þeirra keppast um að láta í Ijósi samhug með Englendingum. Og ekki nóg með það, heldur leggja þær fram af frjálsum vilja lið og fé til liðveizlu við þá í stríðinu. Svo er bæði um Kanada og Suð*-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.