Fjölnir - 01.01.1847, Side 13

Fjölnir - 01.01.1847, Side 13
13 þa& breiddi nokkurskonar gle&iblæ yfir allt bitt, cins og jiegar vonin skín yfir rósama lífstund góðs manns. Jetta sagði systir mín á einum stað í fjallinu, Jiegar vii) stóbum við og horfðum yfir dalinn og sveitina; og bún sagði jiað satt, því jeg sá, hvernig liýran skein á andlitinu á henni. En jeg var mest að hugsa um grösin, og svaraði heldur óþolinmóðlega: ”Jeg held {>að hafi verið fallegt, sem {)ú sagðir, en illa er mjer við sólskinið, ef jiað kemur hingað í dag; mjer {>ætti miklu betra, að við fengj- um duglega skúr”. ”Vertu óhræddur”, sagöi hún, ”grösin {)ín á Bröttuskeiö verða varla svo smá, að við sjáum þau ekki nema í vætu; láttu mig nú leiða þig stundarkorn, litli frændi minn góður!” Jeg þekktist {)að að surinu, og tók {)egjandi í höndina á henni, en illa fjell mjer sarnt, að hún skyldi kalla mig ’Titla frænda”. llún var farin að taka upp á því stundum, eptir það hún óx svo mikið yfir mig; enda var hún orðin fulltíða kvenntnaður, og fermd fyrir meir enn ári, en jeg varbarn, aðkalla, og ekki stór á mínum aldri. Jetta vissi jeg alitsaman dável, og sárn- aði mjer því heldur, að hún skyldi sona ósjálfrátt vera að minna mig á það. Við gengum nú áfram þangað til við komum undir skeiðina ; jeg var þá orðinn dauðþreyttur, og settumst við niður á grænni tó og horfðum aptur ofan yfir dalinri. Nú var hann enn þá fegri að sjá, enn áöur, jiegar við stóðum lægra í fjallinu; allar ójöfnur voru horfnar á láglendinu, og ekkert var að sjá nema litaskiptin. Áin kom nú öll í Ijós, og leið hún fram í bugðurn og kvíslum, eins og heiðbláir þræðir, ofnir í fegursta glitvefnað. I þetta sinn gaf jeg samt lítinn gaum að fegurð náttúr- unnar; mjer gat ekki liðið úr minni ”litli frændinn”, það lá hræðilega illa á mjer, og loksins sagði jeg upp úr miðju kafi: ”Jeg er ofurlítill, Hildur mín góð! aldrei held jeg verði að manni”. Systir mín hló hátt og horfði til mín svo kálbroslega, að jeg vissi varla, hvaðan á mig stóð veðrið. 5>að var eins og jeg heyrði óminn í loptinu, hvað

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.