Fjölnir - 01.01.1847, Page 22

Fjölnir - 01.01.1847, Page 22
22 heima í lireiðri bífta; mata jeg {)aii af móðurtryggft, maðkirin tíni jirátt ura byggð eða llugu friða”. Lóan heim úr lopti flaug, (ljómaði sól um himiuhaug, hlómi grær á grundu) til að annast uriga smá — alla jetið hafði þá hrafn fyrir hálfri stundu. ,,:Það er nú svo” sagði systir mín; ”sástu til lóunnar, sem J)ú gerðir jietta um?” ”5að trúi’ jog ekki” svaraði jeg henni, ”en sona mun {>ab hafa farið samt, annars hefði mjer varla dottið þab í hug”. ”Jú talar svo undar- lega, frændi!” sagði Hildur; ”en nú er peysan búin; við skulum fara og tína í hana, allt hvað við getum”. 'fetta starf var skjótt af hendi leyst; við fylltum peysuna með grðs, bundum hana við annan pokann, og að svo búnu settustum við niður aptur. þá var komið sólskin niður um dalinn, en uppi hjá okkur bar skugga á; hægur blær á sunnan rann um fjallið og flutti með sjer líf og yl. Við sátum þegjandi og skemmtum okkur við að sjá skuggana, sem liðu í ýmsum myndum yfir engjar og haga, eptir því sem skýin losnuðu og bárust á burt um him- ininn. "Vildirðu ekki vera svo Ijettur” sagði systir mín, ’að [>ú gætir setzt á cinlivern fallegasta skuggann þarna niður frá, og liðið svo yfir landið, sveit úr sveit, og sjeð það, sem fyrir ber?” ”Ekki væri það óskemmtilegt” svar- aði jeg; ”en ef skýin þarna uppi eyddust, þegar jeg væri kominn norður á Sljettu, þá færi, held jeg, skugginn líka, og svo hefði jeg ekkert að sigla á aptur heim til þín”. Systir mín leit við mjer einhvern veginn skrítilega, að mjer

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.