Fjölnir - 01.01.1847, Side 26

Fjölnir - 01.01.1847, Side 26
20 hafTii öngvar sveiflur á því, nema settist á fililinn unga; Ijet fæturna hanga út af röndinni á fifilshöfftinu, haðaflí vængjunum og suðaði. 3&að má nærri geta, hvernig aum- ingja fíflinum hafi orðið við, þegar skyggði fyrir sólina, og hlassið settist á hann, svo blöðin svignuðu fyrir undir þessum ofurþyngslum. jþegar mæðin rann af flugunni, þefaði hún úr kollinum á fíflinum, og sagði svo hátt, að hann heyrði: ”Hvaða hlessaður ilmur! ekki get jeg setið á mjer að sjúga þig, karlkiud! svo litlu er mjer óhætt að hæta á ntig”. ”Gerðu það ekki, fluga mín góð!” sagði fifllliun og skalf og titraði af hræðslu ”sjúgðu mig ekki, lilessuð mín! jeg cr svo ungur og langar til að lifa og verða stór”. ”Ekki get jeg gert að því” sagði flugan; ”jeg er að draga til búsins og verð að sjá um mig og hörnin mín; jeg sýg hlómin, af því jeg þarf þess með, en kvel þau ekki eða drep að gamni mínu; við segjum, hunangsflugurnar, ab þið sjeuð sköpuð handa okkur, og förum {ió hetur með ykkur, enn niennirnir fara með dýrin og hverjir með aðra”. ”Jeg er svo einfaldur og ungur” sagði fífillinn ”og get ekki horið neitt á móti því, sem {)ú segir, en mig langar ógn til að lifa; jeg hef aldrei sjeb kvöld nje forsælu”. ”J>ú talar eins og harn” sagði flugan “og veizt ekki hvað það er, sem ju'i hlakkar mest til; en jeg er harðbrjósta að hæla þig itiður — hrumm hirr liumm — og svo lagði hún á stað með hyrði sína, og fiflllinn horfði aptur í sólina, og hún kyssti hann þús- und sinnum, einsogmóðir kyssir nývaknaö barn. Skömmu seinna kom flugan aptur fljúgandi og suðandi að sa'kja meira til búsins; fífillinn kallaði {iá til hennar og sagði: ”Kærar [lakkir, fluga mín góð! fyrir það {:ú vægðir mjer og saugst mig ekki s<o ungan; jeg skal Jiera mig að horga þjer einhvern tíma, og hlessuð sóiin vermi þig!” ”Jeg tek viljann fyrir verkið, vesalingur!” sagði flugan; ”en með hverju ætli j)ú getir borgað mjer? þú ert fastur á rótinni, og verður að standa þar sem {:ú ert, þangað til

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.