Fjölnir - 01.01.1847, Síða 28

Fjölnir - 01.01.1847, Síða 28
28 IIREIÐARS-IIÓLL. A. einum staö í Norðurlandi stentlur haugur fram til dala, og er ýmist kallaður Hreiðarshóll eöa Hreiöurhóll. Jað hefur farið meö nafnið á þessum haugi, eins og vant er aö fara með örnefni, aö {>egar þau fyrnast, og ]>að cr gleymt, sem jþau voru við kennd, jþá ruglast örnefnin, og enginn maöur veit, hvaö þau merkja. Sumir segja Hreið- arshóll sje rjettara, ogsje nafnið dregið affornmanni, sem ]>ar haíi verið heygður; aptur segja sumir, aö þetta sje rangt, og færa það til síns máls, að á hverju sumri verpi sólskríkjur og steindeplar í urðinni fyrir ofan hólinn, svo hitt sje rjettnefni, að kalla hann Hreiðurhól. Höfundur þessara hlaða er ekki fær um að skera úr svo mikilvægri ]>rætu, en lætur sjer nægja að skora á alla fornfræðinga, að þeir noti þetta tækifæri, til að reyna skarpleikann og sýna lærdóminn, og eyða þessu þrætuefrii fyrir þeim í Grímstaða )-hrepp, svo þeir fái tíma til að keppa um eitt- *) Jiessu Ibæjarnafni er breytt, og eins verður gert á liverjum stað í þessari sögu, þar sem nefna þarf menn, sem annað- livort cru lifandi eða ný-dánir; þetta þótti varlegra, til að komast lijá að styggja neinn. Islendingar eru, enn sem komið cr, svo tívanir við að sjá nafn sitt nefnt eða gjörða sinna getið á prenti, að þeir fætast bækurnar, eins og ”gapastokk”, cn vara sig ekki á, að tungurnar allt i kringum þá eru bæði fjölmæltari og verri viðfangs, enn liækurnar; því bækurnar geta ekki borið á mtíti því, sem þær liafa sagt, lieldur vcrða að ábyrgjast það.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.