Fjölnir - 01.01.1847, Síða 30

Fjölnir - 01.01.1847, Síða 30
30 Mjer þykir samt líkast til, aö hvorugir [)essara manna hafi veriö svo heppnir aö geta sjer rjett til um, af hverju presturinn hafi ekki viljað láta ónáða Hreiðarshól. ^ett;i ræð jeg af ýmsuni atvikum, sem getið skal verða seinna, þar sem bezt á við. En skjátlist mjer í þessu efni, j)á er samt eptir að vita, hvort aðrir hvorir hinna hafa rjett fyrir sjer að heldur; að minnsta kosti fsykir mjer líklegt, að hafi presturinn verið "hygginn”, eins og [reir segja með berum orðuin, er geta til þess hann hafi sjeð í tímatöfina, ,[)á skjátlist þeim í því, hvað sem öðru líður, að hann hafi haldið fornleifar vorar Islendinga væru ekki dýrmætari enn svo, að þær væru helzt notandi til að smíða úr þeim eilthvert áhald, til að mynda hníf eða Ijá, þvi slíka fásinriu get jeg varla ætlað neinum bónda um þessar mundir; miklu fremur býst jeg við, að hver íslendingur, sem annað- hvort hefir nú að varöveita einhvern fornan grip, eða kynni að eignast hann eptirleiðis, muni meta allt þess háttar svo sem dýrmætar menjar feðra vorra og þjóðareign, er ekki má selja úr landi, þó gull væri í boði, og því síður glata því eða spilla svo — —'). Veleðla herra stúdíósus! ástar heilsun. Nú er einasta efnið miðans, að þakka yður fyrir allt gamalt og gott og góða viðkynning mjer auðsýnda, sem jeg jafnan vildi minnugur vera til hins bezta. Fátt cr nú í frjettum að segja, utan mína bærilega vellíðun, I. s. g. Og þó hefði jeg ckki núna farið að tefja mig frá heyinu, ef örigvar væru frjctlirnar að skemmta yður með. Nóg er í frjettum, vinur minn! og svo fáið þjer sendingu þar á ofan, ef kaupmaðurinn tekur hana af mjer, og kynlega sendingu, sem enginn veit hvað [)ýðir, fyr enn jeg er búinn að skýra frá því öllu saman, og þjer eruð búinn l) Hjer vantar í suguna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.