Fjölnir - 01.01.1847, Page 33

Fjölnir - 01.01.1847, Page 33
33 beri, lieri bieikar kjúkur Hreibars í haug að híifði niínu — og {>arf ekki að brjóta tóman haug” sagði myndin; ”en gjarna vildi jeg vera heim borinn. Nú gjör fyrir mín orð, og bið f)á hina ungu menn, að þeir Iáti kyrrt um sinn, en rjúfi þá hauginn, er þeir hafa fundið mig áður; mun þeim vænna til hamingju, að bera bein mín til moldar, enn lirjóta nú híbýli mín með ránshug, og fíkjast þar til fjár, sem ekki er”. ”j?etta dreymdi mig” sagði prestur ”og vildi jeg þið Ijetuð nú að orðum mínum, og hættuð þar sem komiö er, en segöuð ekki öðrum frá viðtali okkar fyrst um sinn; því mjer kunna að verða lagðar misjafnt út tillögur mínar; skuluð þið mega biðja mig bónar aptur á móti einhvern tíma, þegar ykkur lízt”. Við bræður vissum ekki, hvað við áttum að hugsa um sögu prestsins, en Ijetum sanit að orðum hans; mokuðum við þá moldinni ofan í gröfina, og var það ekki langrar sfundar verk. Prestur þakkaði okkur auðsveipnina og fór nú aptur heim til sín; við fórum líka heim, og sögðumst hafa hætt, af því við heföum komiö ofan á grjót ogmöl; en aörir sögðu, við hefðum hlaupið burtu, af því okkur hefði sýnztbærinn vera að brenna. Nú leið og beiö — presturinn fór / burt á anriað brauð, bróðir minn varð úti, faðir niinn sálaðist, og jeg var orðinn bóndi á Knappstöðum. Einu sinni í sumar var jeg að vitja um silunganet í ánni, skammt fyrir neðan Hreiðarshól. Straumurinn hafði borið það upp undir bakkann og fest það um hnaus. Jeg reyndi að kraka netið upp með stöng, og gekk það ekki greitt; því eitt- hvað þungt var í því, og hjelt jeg fyrst það væri hnaus eða steinn; en þegar það kom upp, sá jeg, að þetta var beinabaggi, vandlega reyrður með snæri, og var svo fúið, 3

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.