Fjölnir - 01.01.1847, Page 43

Fjölnir - 01.01.1847, Page 43
Ungíiralandi og Jósep keisari andaðist, (Jiístaf svíakonungur lagöi undir sig Finnland, frakkneska stjúrnarbiltingin hófst og langvinn stríð og niörg, serri Jiar af leiddi, og Leópold keisari annar lag&ist í gröfina, Napóleon herjaöi á Prussa- veldi og Englendingar skutu sprengikúlum á Kaupmanna- höfn; akuryrkjumennirnir sáðu og skáru upp, niylnu- maðurinn malaði, smiðurinn smíðaði og málmnemarnir leituðu að auðæfum í skauíi jarðarinnar. En sumarið 1809, uni jónsmessuleytið, Jiegar járnnemarnir í Falúnum voru að grafa göng undir jörðunni, þrjú hundruð álna djúpt eða meira, fundu Jieir fyrir sjer unglings líkam hulinn sandi og viktrilsvatni; hann var óskaddaður, svo hver maður gat sjeð svip hans og andlitsfall, og á livaða aldri hann var, eins og hann væri dauður fyrir stundarkorni, eða hann hefði sofnað út af frá vinnu sinni. En þegar komið var með hann upp í birluna, sáu menn, að faðir lians og móðir og vinir og kunningjar voru allir dauðir; enginn gat kaririazt við ungmennið, sem svaf, og enginn vissi neitt um slysför hans, Jiangað til stúlkan kom jiar að, sem fyrrum var lofuð járnnemanum, er eitt sinn gekk til náms og kom jiaðan aldrei síðan. Nú kom hún gráhærð og hrum og gekk við hækjur, og jiekkti þar unnusta sinn. hallaðist hún niður að líkinu, og freniur j)ó at gleði enntrega; og jiegar hún kom til sjálfrar sinnar, svo hún gat farið að tala, sagði hún: ”J>að er unnusti niinn, sem jeg hef syrgt í fimmtíu ár og guð leyfir mjer nú að sjá aptur áður enn jeg dey; viku á undan brúðkaupi sínu for hann niður í jörðina og kom aldrei upp aptur jiaðan í frá”. 3>á viknuðu jieir, sem við voru staddir og táruðust, jiegar þeir sáu brúðina, sem nú var fölnub og ellihrum, og brúðgumann ungan og fagran, og hvernig ástin var aptur vöknuð eptir full fimnitiu ár; en hann lauk ekki upp munninum til að brosa, nje aug- unum til að sjá unnustu síua, og allir grjetu, jiegar hún liaö niálmnemana að bera liann inn í húsið sitt; jiví hann

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.