Fjölnir - 01.01.1847, Page 45

Fjölnir - 01.01.1847, Page 45
MARÍUBARNIÐ ‘). (Úr þjúðversku). Einu sinni var fátækur kolamaöur. Hann l)jó út viö skóg og átti sjer konu og eitt barn; [)að var þrevetur stúlka. Jíau áttu svo l)ágt, aö [>au böfðu ekki málungi matar, og vissu ekki, hvað [)au áttu að gefa barninu. jíá gekk kolamaðurinn út á skóg til vinnu sinnar, áhyggjufullur í huga. En meöan hann var að kurla, sá hann konu mikla og fagra standa fyrir sjer; hun hafði á höföi sjer skínandi sfjörnuhring og mælti svo til hans: ”Jeg er María mey, móðir guðs-sonar; [)ú ert fátækur og hjálparþurfi; færðu mjer dóttur [)ína; jeg ætla að taka hana með mjer, og vera hcnni í móður stað og annast hana”. Kolamaðurinn sótti barnið heim og fjekk þaö í hendur Maríu mey; en hún tók við [>ví og fór með það upp til himna. $ar átti barnið gott og borðaöi sætabrauð og drakk nýmjólk og var í gulllegum klæðum og Ijek sjer við englana. Jáegar það var orðið fjórtán vetra gamalt, kallaöi María mey einu sinni á það og sagði: ”Barnið gott! jeg á langa för fvrir höndum. Geymdu þessa lykla — freir ganga að þrettán sölum himnaríkis; þú mátt Ijúka tólf af þeim upp, og horfa á þeirra fegurð og dýrð, en þrettándu dyrnar, sem litli lykillinn gengur að, eru þjer bannaðar, og var- astu að Ijúka þeim upp, eða það verður þjer til óhamingju”. J) Sama sagan stendur lcngri í Nýársgjöf handa börnum, frá Jöhanni Halldórssyni, 1841, á 44. bls.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.