Fjölnir - 01.01.1847, Síða 45

Fjölnir - 01.01.1847, Síða 45
MARÍUBARNIÐ ‘). (Úr þjúðversku). Einu sinni var fátækur kolamaöur. Hann l)jó út viö skóg og átti sjer konu og eitt barn; [)að var þrevetur stúlka. Jíau áttu svo l)ágt, aö [>au böfðu ekki málungi matar, og vissu ekki, hvað [)au áttu að gefa barninu. jíá gekk kolamaðurinn út á skóg til vinnu sinnar, áhyggjufullur í huga. En meöan hann var að kurla, sá hann konu mikla og fagra standa fyrir sjer; hun hafði á höföi sjer skínandi sfjörnuhring og mælti svo til hans: ”Jeg er María mey, móðir guðs-sonar; [)ú ert fátækur og hjálparþurfi; færðu mjer dóttur [)ína; jeg ætla að taka hana með mjer, og vera hcnni í móður stað og annast hana”. Kolamaðurinn sótti barnið heim og fjekk þaö í hendur Maríu mey; en hún tók við [>ví og fór með það upp til himna. $ar átti barnið gott og borðaöi sætabrauð og drakk nýmjólk og var í gulllegum klæðum og Ijek sjer við englana. Jáegar það var orðið fjórtán vetra gamalt, kallaöi María mey einu sinni á það og sagði: ”Barnið gott! jeg á langa för fvrir höndum. Geymdu þessa lykla — freir ganga að þrettán sölum himnaríkis; þú mátt Ijúka tólf af þeim upp, og horfa á þeirra fegurð og dýrð, en þrettándu dyrnar, sem litli lykillinn gengur að, eru þjer bannaðar, og var- astu að Ijúka þeim upp, eða það verður þjer til óhamingju”. J) Sama sagan stendur lcngri í Nýársgjöf handa börnum, frá Jöhanni Halldórssyni, 1841, á 44. bls.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.