Fjölnir - 01.01.1847, Page 57

Fjölnir - 01.01.1847, Page 57
57 kiilla, kolmúrau5a og skörðólta, og gotl ef ckki rifua, og |iaö var sama skelirr, sem árinu á5ur haf'ói legiö í sól- skininu franimi í varpa, og ætlaft sjer aö eiga fifilinn , og lariö í heyið. , ”Fegin verð jeg” sagði skelin, ”aö einhver kemur hjer, sem talandi er við. Komiö {ijer sælir!” sagði hún, og virti legginn fyrir sjer; ”jeg er í rauninni úr sjó og rekin á fjöru og hef verið forlrömuö; kaup- inaðurinu hefur funilið mig sjálfur og liorðaö úr mjer íiskiun, og jeg hef koniið á meir enn einn postulins-disk; nú er það ekki á nijer að sjá; jeg var rjett koniin að {>ví að eigiiast fífil; en svo var slegiö túnið, og jeg lenti í heyinu, og svo í moöinu og fjóshaugnuni, og var horin á völl og borin af aptur, {legar hreinsað var; {iað er löng liið, eiris og {ijer skiljið, fyrir unga stúlku”. En leggurinu svaraði engu; hann var að hugsa um unnustu sína, sem verið hafði; og eptir {>ví, sem haun heyrði skeliua tala leugur, sá hann allt af betur og betur, að fietta væri sania skelin og sje nú Jiar komin. J)á kom vinnukonau að kasta úr sorptrogi. ”Hjer er {>á leggurinn niinn” sagði hún, og svo tók hún hann upp og bar hann inn í hæ; og hann var allur þveginn og þótti fallegur enn, og varð aptur firáðarleggur og var geynulur lengi, og liólan sat allt af í endanuiu á honum, sem drengurinn haf i rekið í; en skeljarinnar er ekki getið, og leggurinn nefndi hana aldrei á nafn. Astin fyrnist, þegar unnustan hefur farið í nioðið og fjóshauginn, og verið borin á völl; maður fiekkir hana ekki ajitur, þegar inaður rekst á hana í sorpinu.

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.