Fjölnir - 01.01.1847, Síða 63

Fjölnir - 01.01.1847, Síða 63
á meðal hinna áðurtuldu, svo að rjettu lagi get jeg ekki talið meir enn 80 íslenzkar fuglategundir, sem verpa í landinu og eru þar að staðaldri. Samt má ekki sleppa hinum og skal jeg því nefna þá alla samt, eptir þeirri röð, sem mjer þykir fara hezt; og getur hún samt ekki orðið svo, að alstaðar sjáist skyldugleikinn, því víða verða í henni eyður, sem ekki verða fylltar upp — liðirnir, scm eiga í þær, luia hingað og þangað út um heiminn — og verða menn svo að draga hitt saman, og gefur [)á ekki hjá því farið , að myndin líti stundum út, viölíkt og ef á einhverju blómi blaðaleggina vantaði eða bálf lilöðin, og sætu [>au svo föst á stönglinuni — mjer [lýkir gott, ef mjer ekki tekst svo, að blöðin snúi niður á við eða stöngullin komi á undan rótinni. F y r s t i h ó p u r. Gripfuglar (raptores). I. deild: Dagfuglar (aves rapaces diumae). 1. Arnakyn (aquila). 1 tegund. Orn, assa; sjó-örn (aquila albi- cilla) á heima á Islandi og byggir sjcr hreiður í klettum; ung er hún dökkgrá með svart nef, en fær með aldrinum gult nef og hvítt sfjel og gránar þá um höfuðið. Jiessi litaskipti bafa valdið [>ví, aö sumir hafa gjört 3 tegundir úr einni, og sumir standa fast á [>ví enn. 3>á kalla [>eir göndu örnina hvíthöfðu (a. leucocephala); en allt er þó reyndar sami fuglinn. Ornin verður 100 ára eða meira og getur flogiö þrjár þingmannaleiðir á klukkusturidinni. 2. Fálkakyn (falco). 1. tegund. Fálki, valur; veiðifálki (falro is- landicus); þenna mikla veiði garp þekki þið allir. Hann fer varla úr landi, nema ársgömlu fuglarnir, sem fljúga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.