Fjölnir - 01.01.1847, Side 76

Fjölnir - 01.01.1847, Side 76
70 Ó V E Ð U II. Máninn iiann mænir svo bleikur í myrkriö og hiiiiininn blá — (limnian nú drunga úr noröri tlregur yíir niyrkbláan sjá. Vinclurinn volega æbir og vekur upp báru her — undarlega hvítuar nú hafið — helbleikur niáni (lab sjer. llræddir í felurnar ílýja fiskar um diikkva slóft — tveir rísa hausar úr hafi, hræöilega Jiyrstir í blóö. Rauðfextur raubkembingur og rammefldur sverðfiskur hjá — einir Jieir synda nú saman, sólgnir í drukknaðan ná. ”Senn kemur sólin úr hafi — sjerðu nokkurn hát eöa manu? tvö hef jeg dægrin svo dvaliö, að drukkuaðan engau jeg fann”. 7-

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.