Fjölnir - 01.01.1847, Page 76

Fjölnir - 01.01.1847, Page 76
70 Ó V E Ð U II. Máninn iiann mænir svo bleikur í myrkriö og hiiiiininn blá — (limnian nú drunga úr noröri tlregur yíir niyrkbláan sjá. Vinclurinn volega æbir og vekur upp báru her — undarlega hvítuar nú hafið — helbleikur niáni (lab sjer. llræddir í felurnar ílýja fiskar um diikkva slóft — tveir rísa hausar úr hafi, hræöilega Jiyrstir í blóö. Rauðfextur raubkembingur og rammefldur sverðfiskur hjá — einir Jieir synda nú saman, sólgnir í drukknaðan ná. ”Senn kemur sólin úr hafi — sjerðu nokkurn hát eöa manu? tvö hef jeg dægrin svo dvaliö, að drukkuaðan engau jeg fann”. 7-

x

Fjölnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.