Ný félagsrit - 01.01.1853, Blaðsíða 2
2
BREF EM ISLMHD.
eg kæmi heim, og skal eg nú þegar segja þ&r náttiíni
þess, aí> svo miklu leyti sem eg á kost á sem stendur.
Fjiillin umliverfis Geysi eru úr hrufusteins grjáti
(Trachyt), og er svo af> sjá, sem þau se býsna meyrnuS,
því eru þau og mjög grasgefin, eptir því sem gjöra er
á íslandi, og er Laugardalurinn þess vegna vel fallinn
til fjárræktar, þó ab þar sé talsvert vetrarríki.
þaí) eru markverbir kraptar, sem láta sig í ljási á
þessum stöhum, og eins niarkverö eru efnin sem út af
þeim spretta, og svo segir mer hugur um, acj eigi muni
líöa margir mannsaldrar he&an í frá, áímr menn noti þá
til einhvers annars en glápa á þá, eins og tröll á him-
naríki. jiaS er almennt, ah ferSamenn komi aí> Geysi til
aí> skoha hann, sem nokkurskonar náttúru-undur, og er
hann þess vel ver&ur, því fáir stabir munu vera þeir í
heimi, er framar sé undrunarverSir eí>a skohunarverhir
en hann, og enginn jarðfræíiíngur ætti sá aí> vera tii á
norSurlöndum, sem ekki hef&i seö hann, því þa& sem hér
er ab sjá og skoiia getur enginn ímyndah sér, sem ekki
hefir séh |>a<). Jarbarlögin og steinategundirnar, sem
Geysir og hverarnir umhverfis hann hafa myndaí), og
mynda dagsdaglega á vorum dögum, eru svo markverðar
og lærdómsríkar, aí> um þær þyrfti aö rita heila bók, og
þarf enginn aí> ætla, ab slíkt sé áhlaupa-verk, því
hér er mikiö aö sko&a og rannsaka, bæði hvaíi nátt-
úrukraptana og náttúruefnin snertir. Menn þurfa og
að vera vel útbúnir meí> verkfæri og áhöld til slíkrar
skobunar, og umfram allt þurfa menn ab hafa tímann
fyrir sér og fara eigi of fljótt yfir neitt, en ferbamenn
hafa sjaldan tíma eba tækifæri til slíkrar rannsóknar,
því þeir verba aí> fara of fljótt yfir allt, og svo vantar
þá optsinnis verkfæri þau, er menn þurfa til ab rannsaka